Er með til sölu Bmw 540 M-tech árg. 2001, ek. 97þ. km., ssk., "17 álfelgur með góðum dekkjum, blásvartur, glertopplúga, sími. Þessi bíll er með öllu sem þessi bíla fást með nema xenon, sjónvarpi-gps og svo er ekki geislaspilari í honum:)
Það er búið að skipts um spyrnufóðringar að aftan og yfirfara stýrisganginn að framan. Einnig er búið að hjólastilla bílinn. Nýlega búið að skipta um alla vökva og síur. Sem sagt búið að yfirfara allan bílinn. Bíllinn hefur verið í umsjón Tækniþjónustu Bifreiða nánast frá að hann kom til landsins 2004. Það var keyrt í frambrettið á bílnum um daginn og var skipt um það. Í framhaldi af því lét ég sprauta framendann enda var hann grjótbarinn. Bara svo það sé á hreinu...þetta er ekki tjónabíll heldur topp bíll.
Það er lán á honum frá Tm uppá ca. 2,6m. með afborgun 58þús á mánuði.
Ásett verð er 3,5m.
Er til í að skoða skuldlausan bíl uppí en er miklu hrifnari af peningum.
Er til í að láta bílinn á 200þús. út og yfirtöku á láni.
Hægt er að sjá mynd af bílnum með því að copy-paste linkinn herna fyrir neðan.
http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&B ... _ID=190796
Haukur Þór
S: 6939493[/b]