bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Er ekki allt í lagi?
PostPosted: Mon 08. Sep 2003 10:34 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Quote:
Ríkissaksóknari krefst fangelsis yfir alþingismanni

Senda frétt
Leita í fréttum mbl.is
Fréttir vikunnar
Prenta frétt



Ríkissaksóknari krefst þess að Gunnar Örn Örlygsson alþingismaður verði dæmdur í eins mánaðar óskilorðsbundið fangelsi fyrir umferðarlagabrot, en hann afplánar dóm fyrir annað brot.
Gunnar Örn var stöðvaður á 103 km/klst miklum hraða í Húnavatnssýslu 4. ágúst árið 2001, á vegarkafla þar sem leyfilegur hámarkshraði er 90 km. Var það þriðja umferðarlagabrot hans og á þeirri forsendu var krafist fangelsisdóms.

Verjandi Gunnars Arnar lýsti þeirri skoðun sinni að þar sem svo langt væri um liðið frá umferðarlagabrotinu hefði átt að taka mál þetta og dæma með máli því sem skjólstæðingur sinn sæti nú inni fyrir. Hefði það ekki vegið þungt í því, að hans mati. Einnig hefði ökuhraðinn ekki verið það mikill umfram hámarkshraða að fangelsisrefsing væri viðeigandi. Af öllu þesu fór hann fram á að Gunnar Örn hlyti vægustu refsingu. Ef um fangelsisdóm yrði að ræða fór hann fram á að hann yrði skilorðsbundinn.

Dómari tók sér frest fram á miðvikudag til að kveða upp dóm sinn.

Gunnar Örn aplánar nú dóm sem hann hlaut árið 2002 fyrir bókhaldsbrot, brot á lögum um umgengni um nytjastofna sjávar og stjórn fiskveiða. Gunnar var dæmdur í 6 mánaða fangelsi, þar af 3 mánuði skilorðsbundna.



Hafið þig leitt hugann að því að dómarinn sem kveður upp dóminn hefur nær örugglega keyrt á sama hraða eða hraðar úti á landi...

Er virkilega hægt að dæma mann í fangelsi fyrir að vera á 103 kmh, bara vegna þess að það er í þriðja skiptið?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Sep 2003 10:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Hálf íslenska þjóðin sæti þá inni... :cop:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Sep 2003 10:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Þið eruð væntanlega að grínast... guð minn góður :shock:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Sep 2003 11:04 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er mikill tvískinnungur í þessu - 85% þjóðarinnar sæti þá inni. Þú þarft ekki nema að fara á heimasíðu vegagerðarinnar til að sjá að 85% ökumanna aka yfir hámarkshraða.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Sep 2003 13:07 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 21. Aug 2003 20:07
Posts: 114
Location: Ísland
Þeir segja reyndar á www.dv.is að hann sé að aka réttindalaus í þriðja skiptið og auk þess keyrði hann of hratt. Þeir segja einnig að mönnum þegar að menn eru stoppaðir réttindalausir í þriðja skiptið fari það fyrir dóm.

_________________
Skarphéðinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Sep 2003 13:28 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ach so - jæja það útskýrir þetta. En fyrir sögnin er nú samt góð og gild, nema nú snýst hún um blessaðann manninn - ER EKKI ALLT Í LAGI??? Keyra réttindalaus, á of miklu hraða og svo kýs fólk hann á þing :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Sep 2003 14:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Það voru nú ekkert rosalega margir sem kusu hann - en samt greinilega of margir :!:

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Sep 2003 15:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ef maðurinn var réttindalaus, þá á að sjáflsögðu að henda honum í steininn.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Sep 2003 15:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
jæja...

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group