bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 19:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 05. Sep 2003 19:53 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
ég er nú reyndar ekki vanur að vera að æsa mig yfir hlutunum hér en ég verð að segja að mér finnst aðgengi að sumum bílasölum borgarinnar til hreinborinnar skammar.

bílasala gengur ekki neitt nema aðgengi að henni sé gott eins og flest allir vita.

ég persónulega hef hætt að skoða sumar bílasölur í borginni sem eru hvorki upplýstar né malbikaðar því það getur reynst hættulegt að keyra þarna í myrki.

ég vill ekkert vera að rakka bílasölurnar neitt niður en ætla samt að nafngreina sölurnar sem mér finnst verstar,

Bíll.is : stórhættuleg hola þarna sem dæjarinn hennar mömmu fékk að finna fyrir.

Bílasala íslands : Margar holur og aðgengi mjög slæmt.

Planið : Þessi er svona á mörkunum , mætti laga mölina hjá sér.

Bílalind : einnig mikið af holum sem dæjarinn td. höndlar ekki , einnig þegar ringt hefur þá myndast mjög stórir pollar og þá þarf 4x4 charadinn að hafa sig allan við.

JR Bílasalan : virkilega slæm aðkoma og holótt plan

Þetta var svona það helsta og vona ég að eigendur geri eitthvað í þessu því ég hef mjög gaman að því að rúnta á bílasölur.


Rútur Örn Birgisson.

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Sep 2003 19:59 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
þetta er mitt hobby.
Malarplön eru alveg ómöguleg, bílarnir sem
þar standa verða strax skítugir.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Sep 2003 23:53 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:36
Posts: 177
Gæti ekki verið meira sammála, bílasölurúnturinn verður sífellt leiðinlegri og ekki bætir það að flestir sölumennirnir eru hrokagikkir!

_________________
BMW 528i e28 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Sep 2003 00:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
já sérstaklega Bíll.is og Jr ... dauðinn að taka holuna á hondunni, liggur við að ég velti helvítis druslunni! Og hvað þá að fara þetta á BMW eða slíkum bíl og rústa felgunum í svona toffærum..... SUX!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Sep 2003 00:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
planið er það ekki salan við ikea, þar er nú ein myndarlegasta
hola í bænum, ég var rétt komin inn á planið þegar bíllinn allt í einu dettur
niður.
ekki gott, kannski eru þeir búnir að laga þetta ,
það hlítur að vera....

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Sep 2003 00:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hmmm já ég man eftir þessu líka... ég á mínum 13" felgum með mínum gullfallegu koppum (eða eru koppar á bílnum ... hmmm) og svo allt í einu BAMMMM!!!!!!!!!!!!!! lá bíllinn bara á götunni :(

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 06. Sep 2003 01:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Vitiði ekki að það er ástæða fyrir öllu þessu? Þeir hafa göturnar svona lélegar í von um að þú eyðileggir bílinn þinn eða finnst hann vera svo hastur og leiðinlegur að þú verðir bara að kaupa þér annan bíl :wink:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Sep 2003 02:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Þetta er alveg furðulegt. Ég er nánast hættur að rúnta inn hjá td."Bílfang","Bíll.is" og "Bílasölu Guðfinns" útaf sprengigígum.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Sep 2003 09:12 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hvernig væri að pósta bara myndum af verstu holunum og hvar þær eru - það ætti þá að þrýsta á viðkomandi slúbberta að laga hjá sér plönin.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Sep 2003 20:09 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
það er kannski svoldið sniðugt , ég allaveganna á ekki myndavél en kannski maður reddi því bara

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group