bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 16:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 07. Oct 2007 22:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
N1 E28 bíllinn í safnið :lol:

Nýjasti bíllinn í flotanum er þessi 518i E28 bifreið.
Fór og sótti hann á Hvolsvöll í gærkvöldi :)

Nánari lýsing á tækinu:

BMW 518i E28
Nýskráður 09.03.1988 á Íslandi.
Framleiddur í Nóvember 1987 samkvæmt BMW
M10B18 mótor
Ekinn 179.000 km
5 gíra beinskiptur
Lachsilber Metallic litur

Aukabúnaður:
Sport stýri, 3 arma leður (ekki mtech)
Tvívirk manual topplúga
Rafmagn í rúðum að framan
Blá innrétting og plusssæti (sætin ÓSLITIN)
Pfeba aftursvunta
Dekkt afturljós (annað shadowline, hitt ekki :lol:)

Leyfi þessum fyrstu myndum að tala sínu máli.
Ég geri passlega ráð fyrir að parta þennan bíl, það er EKKERT eftir af sílsunum á honum :shock: :shock:

Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Last edited by srr on Fri 28. Dec 2007 20:23, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Oct 2007 22:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hvenær ætlaru að kaupa 520 bílinn sem er alltaf lagður fyrir utan samskip? 8)

Hann er BARA heillegur... varla hægt að finna neitt ryð! Hann er búinn að vera núna í sama stæðinu í frekar langan tíma... greinilega enginn að nota hann! :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Oct 2007 22:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
arnibjorn wrote:
Hvenær ætlaru að kaupa 520 bílinn sem er alltaf lagður fyrir utan samskip? 8)

Hann er BARA heillegur... varla hægt að finna neitt ryð! Hann er búinn að vera núna í sama stæðinu í frekar langan tíma... greinilega enginn að nota hann! :P

Búinn að reyna margoft að hafa samband við skráðan eiganda sko.
Hann heitir Valdimar og var skráður í KEflavík, kominn með lögheimili út á land ef ég man rétt núna.
Annað, ég sá þann bíl inn í vörsluporti Vöku fyrir nokkrum vikum líka, ertu viss um að hann sé ennþá í Samskip?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Last edited by srr on Sun 07. Oct 2007 22:44, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Oct 2007 22:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Þessi aftursvunta er töff 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Oct 2007 22:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
ValliFudd wrote:
Þessi aftursvunta er töff 8)

Hún er Lacksilber, alveg eins og verðandi 535i bíllinn minn........
eitthvað segir mér að hún endi á honum í staðin fyrir Zender svuntuna.
Þessi er mun flottari finnst mér.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Oct 2007 22:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
srr wrote:
arnibjorn wrote:
Hvenær ætlaru að kaupa 520 bílinn sem er alltaf lagður fyrir utan samskip? 8)

Hann er BARA heillegur... varla hægt að finna neitt ryð! Hann er búinn að vera núna í sama stæðinu í frekar langan tíma... greinilega enginn að nota hann! :P

Búinn að reyna margoft að hafa samband við skráðan eiganda sko.
Hann heitir Valdimar og var skráður í KEflavík, kominn með lögheimili út á land ef ég man rétt núna.
Annað, ég sá þann bíl inn í vörsluporti Vöku fyrir nokkrum vikum líka, ertu viss um að hann sé ennþá í Samskip?


Nokkuð viss um að ég hafi séð hann þar á föstudaginn... chékka bara á því á morgun! :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Oct 2007 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Rosalega safnaru af E28 bimmum, ég safnaði ekki nærri því eins mikið af E23 bílum þegar ég var að vesenast sem mest með þá

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Oct 2007 23:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
sh4rk wrote:
Rosalega safnaru af E28 bimmum, ég safnaði ekki nærri því eins mikið af E23 bílum þegar ég var að vesenast sem mest með þá

Er ekki betra að þetta endi hjá mér en að þeir fari beint í pressuna :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Oct 2007 23:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Jú kannski en þeir enda samt öruggleg samt í pressuni eftir að þú ert búinn að rífa þá

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Oct 2007 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
sh4rk wrote:
Jú kannski en þeir enda samt öruggleg samt í pressuni eftir að þú ert búinn að rífa þá

En þannig mun allavega einhver geyma partana úr þeim :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Oct 2007 23:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
össs...þú hefðir getað bjargað mínum :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Oct 2007 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Jarðsprengja wrote:
össs...þú hefðir getað bjargað mínum :P

Hann var of langt í burtu fyrir mig að sækja hann :cry:
Fékk þó slatta af dóti af honum 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Oct 2007 23:39 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Oct 2006 13:49
Posts: 241
Location: Borgarfjörður
sá þennan uppá höfða í dag og skoðaði hann, og eins og þú segir og sést á myndunnum þá er ekkert eftir af sílsunum á honum.

_________________
Bmw X5 4,4 01'
M.Benz w126 500se 85'
Ford Econoline 150 79'
John Deere Model M 49'
John Deere Model M 51'
Massey Fergusson 63'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Oct 2007 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Fæ ég gírkassann?? :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Oct 2007 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
mattiorn wrote:
Fæ ég gírkassann?? :P

Vantar þig M10 kassa?
Keyptu M30 kassann á ebay :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group