mig langar í svona fjöðrunar-kerfi sem er hægt að
stilla, skrúfa upp og niður.
þetta er eginlega möst-have fyrir bíladellu-kalla
á íslandi en bara full-dýrt, 1000 evrur.
hækka bara upp fyrir vetrar akstur, eða er
kannski hæsta stilling bara orginal, bara
hægt að lækka?
helst vildi ég vera slammed alltaf nema í snjó.
bæði vegna útlits og handling.
btw hvað heitir þetta á íslensku.
gewindefahrwerk, coilovers?
ég hef lækkað, ´þessa bíla sem ég hef átt og
flestir hrista hausin;
audi 200 turbo
golf 16v
bmw 325i
og bráðum 528
og alltaf mjög ánægður með útkomuna.
þetta er auðvitað vitleysa en gerir mikið fyrir lúkkið, IMO
felgurnar njóta sín mikið betur.
síðan er maður einsog asni sitjandi á maganum
í bláfjöllum, því skíði eru mitt sport.
cant have your cake and eat it to!
