Jæja þá er ég að íhuga að selja bílinn minn.
Um er að ræða BMW 540 sem kom á götuna í Þýskalandi í janúar 1997.
Fluttur inn til Íslands í júní 2005 og þá ekinn um 130.000 km. Ég er annar eigandinn af bílnum á Íslandi.
Í dag er bíllinn ekinn 160.xxx km og fylgir fullkomin þjónustubók með bílnum.
Bíllinn fór athugasemdalaus í gegnum skoðun í júlí.
Undir honum eru nýleg 18 tommu Nankang NS-II dekk (ekin um 2000 km), 235/40 18 á framan á 8" breiðum felgum og 255/35 18 að aftan á 9" breiðum felgum.
Búnaður
534 - Klimaautomatik
302 - Alarmanlage mit fernbedienung
500 - Scheinw. waschanl./intensivreinigung
555 - Bordcomputer v mit fernbedienung
670 - BMW professional RDS
296 - BMW lm rad/classic
352 - Doppelverglasung. Tvöfalt gler.
354 - Grunenkeil - frontscheibe
416 - Hecksch. rollo elektr. +seitl.mech.
423 - Fussmatten in hochflor-velours
430 - Innen-/aussenspiegel, aut. abblendend.
465 - Durchladesystem.
481 - Sportsitze. Sportsæti.
494 - Sitzheizung fuer fahrer+beifahrer. Sætihitarar í framsætum.
522 - Xenon licht. Xenon ljós.
629 - Autotel. D-netz mit kartenl.vorn. Bílasími.
676 - HIFI aktiv-lautsprechersystem.
710 - M sport - lederlenkrad mit airbag. M/// aðgerðasportstýri.
690 - Cassettenhalterung. Kasettutæki.
I-pod tengi.
Litur
Biarritzblau metallic
Verðmiðinn er 1450 þúsund, ekkert áhvílandi.
Skoða skipti.
Frekari upplýsingar í EP/PM eða í síma 8678175.