bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 08:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vantar í e 34
PostPosted: Tue 02. Oct 2007 22:37 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 05. Dec 2006 12:13
Posts: 113
Location: Selfoss
Jæja ég er í vandræðum er með 525 e34 er með brotinn spegill vinstra meginn ( einhver sagði mér að ég þyrfti allan spegilinn því það væri ekki hægt að fá bara glerið. en ég þekki það ekki ´nógu vel . ef svo er að þess þarf þá er þetta grátt og væri nátlea snilld ef einhver ætti svona gráan hjá sér annars breytir það ekki öllu. óska einnig eftir einhverju sniðugu í bílinn. flækjur, endakút. eða eitthvað slíkt. skoða allt. :D

_________________
Hlynur M

Bmw 535 e34 ''91

Bmw 525 e34 ''92 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Oct 2007 22:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Er þessi spegill tengdur bara að neðanverðu eða allur tengdu bílnum? Það eru 2 útlitstegundir og allavega 3 mismunandi tegundir. Ég myndi finna mynd og pósta hér.

Er þetta M50 eða M20 vél?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Oct 2007 07:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
saemi wrote:
Er þessi spegill tengdur bara að neðanverðu eða allur tengdu bílnum? Það eru 2 útlitstegundir og allavega 3 mismunandi tegundir. Ég myndi finna mynd og pósta hér.

Er þetta M50 eða M20 vél?


:shock: 525 92 í notkun

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Oct 2007 17:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Já, hefði átt að sjá þetta...

Geri þá ráð fyrir að þetta sé spegillinn sem sé fastur bara að neðan.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Oct 2007 21:55 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 06. Sep 2005 23:16
Posts: 118
Location: Reykjanesbær
eg a til mikid dott i e34 og bilin er grár hringdu bara i mig
8604494


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Oct 2007 22:19 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 05. Dec 2006 12:13
Posts: 113
Location: Selfoss
að sjálfsögðu m50 ekkert bull skoh :wink:

_________________
Hlynur M

Bmw 535 e34 ''91

Bmw 525 e34 ''92 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Oct 2007 22:20 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 05. Dec 2006 12:13
Posts: 113
Location: Selfoss
heyriði. úps. það er hægra meginn brotinn spegill ekki vinsta meginn :lol:

_________________
Hlynur M

Bmw 535 e34 ''91

Bmw 525 e34 ''92 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Oct 2007 02:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Ég á að eiga spegil hægra megin handa þér, hann er svartur.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group