bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 04. Sep 2003 21:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 05. May 2003 00:22
Posts: 7
Til sölu Hornet 554t þjófavörn með starti tvær fjarstýringar fylgja önnur to -way og hin venjuleg one-way. To way fjarstýringin synir hitastig úti í bíl , lætur þig vita þegar verið er að tryggera skynjara og segir hún þá til um hvaða skynjara er verið tryggera ( högg,hurða,húds og skotts skynjara.), synir hún þann tíma sem að bíllinn er í gangi, er með víbrara/ hljóði ,klukku ,vekjara klukku hægt velja á milli mismunandi hljóða, tvær auka rásir sem hægt er að nota í ýmislegt m.a oppna skott. og margt fleira.

Kerfið er nýtt og það fylgja bæði ísetningar/notenda leiðbeiningar með.

verð 35.000

Einnig er rétt ad geta þess að Hornet kerfin eru framleitt af directid en þeir framleiða M.A Viper, clifford, Avital ..


Get jafnvel tekið að mér ísetninguna f. væntanlegan kaupanda.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Sep 2003 21:58 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hmmm - þetta væri kannski málið fyrir þá sem skilja bílana sína eftir í Kópavoginum :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Sep 2003 22:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Er þetta það sama og Nesradíó er að selja?

Er einhver sérstök ástæða fyrir sölu eða ertu að flytja þetta inn eða eitthvað þess háttar?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Sep 2003 23:06 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 05. May 2003 00:22
Posts: 7
Lét Kaupa þetta handa bróður mínum upphaflega úti í bandaríkunum en hann týmdi svo ekki að kaupa þetta af mér.

Þetta er svipað og cliffordin sem Nesradíó hefur verið með, en Audo srtartslega er þetta kerfi fullkomnara myndi ég segja Vegna klukku , vekjara og sem eru í fjarstýringunni einnig geturu séð hitastigið útí bíl á þessu (Sýnir líka nákvæmlega þann tíma sem bíllin er í gangi).. Fjarstýringarnar eru einnig tvær með þessu kerfi en ein með cliffordinum auk þess er fjarstýringin netari með þessu.. þjófarvarnarlega eru þau eins að flestu leiti.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Sep 2003 01:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
bebecar wrote:
Hmmm - þetta væri kannski málið fyrir þá sem skilja bílana sína eftir í Kópavoginum :wink:


þá væri þetta fínt fyrir mig ef ég ætti pening því ég bý í kópavoginum og búin að lenda í að það sé farið í bílin hjá mér

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Sep 2003 08:33 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég bjó nú í Kópavoginum í 20 ár. Málið var bara að það var búið að ráðast tvisvar á E21 323i bílinn hjá djöflinum í Kópavoginum - það væri kannski ráð að fá almennilega vörn í tækið.

Þetta hljómar allavega ansi vel.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Sep 2003 12:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bebecar wrote:
Ég bjó nú í Kópavoginum í 20 ár. Málið var bara að það var búið að ráðast tvisvar á E21 323i bílinn hjá djöflinum í Kópavoginum - það væri kannski ráð að fá almennilega vörn í tækið.

Þetta hljómar allavega ansi vel.

Já ekki spurning að ég á eftir að setja einhverja almennilega þjófavörn í bílinn, helst einhverja með flamethrowers eins og Bjarni nefndi :lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Sep 2003 12:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég hélt alltaf að Hornet kerfin væru fyrir mótorhjól? Annars er þetta vissulega fullkomnara en t.d. Clifford en einnig nokkuð dýrara, en Clifford er vissulega með tvær fjarstýringar eins og öll kerfi held ég.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Sep 2003 19:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 05. May 2003 00:22
Posts: 7
Ég var ekki að mida við venjulega clifford þjófavörn heldur clifford responder þjófavörn sem er annað dæmi og þessi er ódýrari heldur en svoleiðis clifford... Eg held að hún kosti tæpar 40.000 án ísetningar og það er bara ein fjarstýring með því kerfi.


Og hornet hefur ekki framleitt kerfi f mótorhjól allavegana ekki svo að ég viti en það hefur aftur á móiti cliford hinsvegar gert


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group