Er með þennan bíl til sölu BMW 525 1992 Núna ekinn 250,000
Hér er fæðingarvottorðið..
BMW 525i kom af færibandinu 14.09.1992.
Litur: STERLINGSILBER METALLIC (244)
Innrétting: SCHWARZ LEDER M (0203)
Afgreiddur með eftirtöldum búnaði:
209 LIMITED SLIP DIFFERENTIAL (25%) – læst drif
245 STEERING COLUMN ADJUSTMENT ELEC – rafmagnfærsla á stýri (upp og niður, fram og aftur). Eini E34 sem ég veit um með þessum búnaði
291 BMW LM SCHMIEDERAD/KREUZSPEICH - líklegast verið afgreiddur með 15" cross spoke felgum
314 HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES – upphitaðir rúðusprautu stútar
339 SATIN CHROME – ekkert króm nema nýrun
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC – rafmagnstopplúga
411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC – rafmagn í rúðum
415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW – gardína í afturglugga
423 FLOOR MATS, VELOUR – taumottur (original var skipt út 2004)
428 WARNING TRIANGLE – viðvörunarþríhyrningur
458 SEAT ADJUSTMENT, ELECTRIC. F DRIVER/PASS – rafstillt sæti ökum. og farþ.
465 THROUGH-LOAD SYSTEM – niðurfellanleg aftursæti
481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER - sport sæti frammí
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER – hiti sætum
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE – hauspúðar afturí
500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING – þvottakerfi fyrir aðalljós og þokuljós
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM - ???
520 FOGLIGHTS - þokuljós
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING – sjálfvirk loftkæling
553 ON-BOARD COMPUTER IV W REMOTE CONTROL - aksturstölva
564 INTERIOR LIGHT PACKAGE – inniljósapakki (lesljós frammí og afturí)
571 BOOSTED POWER SUPPLY – stærri alternator
660 BMW BAVARIA REVERSE RDS – BMW kassettutæki (hefur verið skipt út fyrir Blaupunkt)
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM – Hifi hátalarakerfi
704 M-SPORT SUSPENSION – M fjöðrun (nýir Bilstein-sport demparar og BavAuto gormar settir í fyrir ári síðan)
708 M-SPORT LEATHER STEERING WHEEL II – M-tech II sport stýri
801 GERMANY VERSION – Þýskalandsútgáfa (skráður hér á landi 07.06.2004)
945 BERUECKS. PREISABHAENGIGKEIT - ???
Auk þess búnaðar sem talinn er upp hér að ofan eru í bílnum aftengjanlegur dráttarkrókur og fjarstýrðar samlæsingar. Bæði original BMW! Einnig leðurgírhnúður.
Skúra-Bjarki flutti bílinn inn og seldi í júlí 2004, ég keypti svo bílinn í lok des. 2004.
Búin er að skipta um dempara, gorma, púst (miðjukút og aftasta), stýrisenda, neðri spyrnurnar báðum megin og efri bílstjóramegin að framan, ventlalokspakkningu og kannski eitthvað fleira smotterí sem ég man ekki...
Bíllinn fór í hjólastillingu í desember og þá var einnig skipt um olíu á drifinu.það er nýlega búið að skipta um bremsudiska og klossa að framan,
einnig var skipt um allt í bremsum að aftan fyrir ca. 6mánuðum
Þessi eðalvagn er búinn að vera í góðu viðhaldi frá upphafi (þjónustubók fylgir að utan).
Eigendur í þýskalandi voru fjórir. Fyrst BMW sem átti bílinn í tæpt ár, svo maður fæddur ’59 í tæp 4 ár næst maður fæddur ’46 í rétt rúmt ár og svo að lokum maður fæddur ’39 í 5 ár.
Þegar ég eignaðist þennan var hann ekinn 234,000 þús, en stendur núna í 250,000 þús km. Þrátt fyrir það er hann í toppstandi, hann er skráður í smurningu eftir 2000km, mótorinn brennir ca 1 lítra af olíu á milli olíuskipta (nota 5w40 Shell) og gírkassinn er eins og nýr!
Mældist 200 hö og 240nm í dyno hjá TB 2005.
Bíllinn er núna á negldum Good-Year dekkjum af stærðinni 205/65-15. (afturdekkin eru svolítið slitin) Felgurnar eru BMW Styling 14 (framleiddar af BBS) 15x7” (flottar vetrarfelgur ,mjög heillegar)
Sumarfelgurnar er BMW Styling 5 (BBS) 17x8”. og dekkin á þeim eru búin

og ein felga aðeins beygluð eftir smá kanntara ( talaði við einhvern felguviðgerðarmann og hann sagði að viðgerðin væri svona 10,000kr)
http://myndir.central.is/albums/141000/140859/525i4.jpg
http://myndir.central.is/albums/141000/ ... 010005.jpg
http://myndir.central.is/albums/141000/ ... 010010.jpg
Það er líka beygla á vinstri hliðini kem með mynd af því seinna
Mjög þéttur og fínn bíll á annað borð ég er búin að eiga hann frá áramótum og ekkert hefur hann bilað,og kannski er gott að minnast á að það er frekar ósmekklegur lýmmiði á afturrúðuni reyni að vera búin að fjarlægja hann fyrir sölu
Nafn mitt er´Oli og ég svara öllum spuringum í síma 6961081

_________________
BMW 520i sedan (e34) KV006 -seldur
BMW 320i touring (e30) KT671-seldur
Hyundai Getz 1100cc seldur
BMW 525i sedan m50 vanos

(e34)seldur
Ssang young Jeppi Fór fyrir strætó(ég var ekki í bílnum:))
VW Golf Highline 1600cc