Ekinn: 132.000 km.
Búnaður:
Ljóskastarar
Fjarstýrðar samlæsingar
Glertopplúga
Rafdrifnar framrúður
Filmur í aftur- og hliðarrúðum
Rafdrifnir speglar
Spólvörn
Aftermarket CD spilari > mjög þéttar og góðar græjur
16" Álfelgur með góðum sumardekkjum
Það sem hefur verið gert við bílinn í minni eigu:
Skipt um bæði afturdekkin
Sett svört nýru í staðin fyrir krómuð nýru
Skipt um "viftureimina"
Skipt um bremsuklossana að framan og aftan
Skipt um loftsíu
Skipt um loftflæðiskynjaran
Skipt um mottur í bílnum
Það sem er að:
Skipta þarf um bakplötuna f. handbremsuborðana úti við afturhjólin en handbremsuborðarnir fylgja með. Svo er annað númerplötuljósið brotið.
Þetta er frábær bíll og er mjög gott að keyra hann en þar sem að ég mun bráðum ekki hafa þörf á þessum bíl lengur þá ætla ég að selja hann.
VERÐ:
Bíllinn er á láni hjá TM og stendur það í 1.2xx.xxx kr.
Eftir eru 58 afborganir og eru mánaðarlegu afborganirnar 24.4xx.kr.
Bíllinn selst gegn yfirtöku á láni en aðeins aðili sem hefur átt eða er með nett mikil viðskipti hjá TM fær bílinn gegn yfirtöku annars þarf að borga 250.000 kr. inn á lánið til þess að yfirtaka það samkvæmt TM.
Hægt er að ná í mig í S: 840-7782 eða senda bara á mig PM.