bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Eagles-Nest ((eurotour))
PostPosted: Sat 08. Sep 2007 21:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ákvað að smella inn myndum af Tehúsi Hitlers,, en þessi framkvæmd var þráhyggju-verkefni Martins Bormann,, og var gjöf flokksinns til A.H. á fimmtíu ára afmæli hans ..

ATH þetta er illa merkt og heitir KEHLSTEIN haus og liggur í
Berctesgaden í Bayern

Hér sést planið þar sem göngin liggja inn að hvelfingu ,,þar sem lyftan er
göngin eru 124 metrar að lengd,, einnig er lyftu hæðin sömuleiðis 124 metrar upp í húsið en það sést ofar á myndinn

Image

verkefnið tók 10 mánuði í framkvæmd,, og voru 3500 manns við vinnu 24/7 á fullum launum ALLANN TÍMANN

Þarna er ég inni í hvelfingunni

Image

á ,,dolla-slóðum :roll:

Image

séð upp að húsinu frá útsýnisstalli

Image

Borðstofan,, ath veggirnir voru 100 cm á þykkt úr tilhöggnu grjóti sem var sniðið og hoggið niðri ,, merkt og flutt upp

Image

Image

hér sést almennileg yfirlitsmynd af húsinu,, ENGU líkt að mínu mati

Image

Loftmynd ,,tekinn eflaust snemma að vori

Image

Image

Image

Image

Fyrir ca 6-7 árum síðan var þetta verkefni endur-reiknað og þá var áætlað að kostnaðurinn ..ÞÁ.. hafi numið ca 150+ milljónir € ((evra))
Húsið kostaði klink,, en vegurinn var slík brjálæðisframkvæmd að enn þann dag í dag er þetta talið nútíma meistar afrek á sviði verkfræði og tækni hönnunnar ,, hallinn á veginum er 25 % eða 22.5°

Útsýnið er ,,ÆGIFAGURT

Image

Image

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Sep 2007 22:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þetta er svo flott að það er engu líkt. Ég mæli með að allir kíki á þetta ef þeir eru að þvælast um Alpana. Þetta og Schwangau!

Líka merkilegt að það dóu aðeins 4 ef ég man rétt við bygginguna og þetta var byggt á mettíma! Það er margt mjög fræðandi við byggingu þessa, skemmtileg saga!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Sep 2007 22:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
saemi wrote:
Þetta er svo flott að það er engu líkt. Ég mæli með að allir kíki á þetta ef þeir eru að þvælast um Alpana. Þetta og Schwangau!

Líka merkilegt að það dóu aðeins 4 ef ég man rétt við bygginguna og þetta var byggt á mettíma! Það er margt mjög fræðandi við byggingu þessa, skemmtileg saga!


8

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Sep 2007 22:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Fór svo Hitler nokkuð oftar en 1 sinni þangað.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Sep 2007 22:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
HPH wrote:
Fór svo Hitler nokkuð oftar en 1 sinni þangað.


14

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Sep 2007 22:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Þetta er svakalegt :shock:

Þarf að heimsækja þennan stað áður en yfir líkur...

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Sep 2007 22:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Vá ! :shock:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Sep 2007 22:23 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Jun 2003 23:13
Posts: 381
Location: Reykjavík
Hef komið þarna. Alveg magnað mannvirki :!:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Sep 2007 22:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Þetta er einn af tvemur stöðum sem ég og svezel fórum ekki á í
eurotripinu, var svo mikil þoka og þvílík grenjandi rigning að það var
pointless að fara þarna upp.... vorum líka frekar svektir þegar við
áttuðum okkur á því að maður má ekkert blasta þarna upp á einkabíl :lol:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Sep 2007 22:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
///M wrote:
Þetta er einn af tvemur stöðum sem ég og svezel fórum ekki á í
eurotripinu, var svo mikil þoka og þvílík grenjandi rigning að það var
pointless að fara þarna upp.... vorum líka frekar svektir þegar við
áttuðum okkur á því að maður má ekkert blasta þarna upp á einkabíl :lol:


enda ekki sterkur leikur ,,, MEGA vond kúplings lykt hefði eflaust verið í boði

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Sep 2007 22:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Vá hvað ég væri til í að skoða þetta.
Lookar alveg magnifico :shock:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Sep 2007 01:17 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Ég ætlaði að fara þangað í sumar en sökum þess að við gátum ekki fengið gistingu í nágrenni og vegna ekkert alltof spennandi veðurs var sú pæling söltuð í smá tíma :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Sep 2007 05:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Það stóð til að fara að skoða þetta í ferð sem ég fór með skólanum í vor, var alveg mega pirraður þegar þetta var slegið af, æðislega flott mannvirki!

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Sep 2007 21:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Er þetta ekki þar sem myndin Where Eagles Dare með Clint Eastwood var tekin?

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Sep 2007 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Schulii wrote:
Er þetta ekki þar sem myndin Where Eagles Dare með Clint Eastwood var tekin?


http://www.imdb.com/title/tt0065207/locations

gæti vel verið

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group