Til sölu er þessi eðal kaggi. Ég segi þetta ekki oft en bíllinn er nánast eins og nýr!

Finnst eins og það sé meira að segja smá nýlykt í honum
Ekkert grjótkast og það sér bara hreinlega ekkert á honum að utan.
Að innan er hann varla mikið síðri, smá rispur hjá handbremsustönginn eins og eftir neglur eða eitthvað. Leðrið er eins og nýtt.
Bíllinn er flottari live en á myndunum.
Bíllinn:
BMW 325i
Ekinn 97.000 km - Aðallega í þýskalandi
Þjónustubók
Sedan
192 hö
Skoðaður '09
Litur - MYSTICBLAU METALLIC
Innrétting - Grá leðursæti
Fyrst skráður 3/2004
Búnaður:
LEÐUR
GLERLÚGA
LITLA NAVIGATION
SPORTSTÝRI - AÐGERÐARSTÝRI
///M GÍRHNÚÐUR
HITI Í SÆTUM
SHADOWLINE - GLANS
17" ÁLFELGUR
NÝLEG CONTINENTAL SUMARDEKK
GLÆR STEFNULJÓS
6 CD MAGASíN
Og fl sem ég man ekki núna
Verð og greiðslukjör:
SELDUR
Ég skoða svosem alveg skipti á ódýrari.
Fyrir nánari upplýsingar sendið PM eða email á danieltosti@internet.is
Myndir:
Þið verðið að afsaka fáar og slappar myndir. Tók þessar bara þegar ég var á leiðinni inn í dag og var ekki með lykilinn að þessum bíl til að taka myndir innan úr honum

Um að gera að koma og skoða
_________________
Tony Montana - BBS LM CREWE36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM
http://www.e30.is