bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 15:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Meðlimir?
PostPosted: Fri 06. Sep 2002 12:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Eru bara meðlinir hér með stórar, vélar.? :idea:
Ég er með lítinn Fjarka, eins og sást á samkomu myndunum voru þetta bara eithver 6-8cyl. skrímsli. :twisted:

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Sep 2002 12:55 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:36
Posts: 177
Já, ég er sammála þér. Það hljóta samt einhverjir minni spámenn að bætast við, ég ætla t.d. að fá félaga minn sem á 318 að koma næst. Ég var allavega með elsta bimmann og er yngsti meðlimurinn (held ég) :D

_________________
BMW 528i e28 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Sep 2002 13:06 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Hvað ertu gamall?
:shock: Ég er 19.

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Sep 2002 13:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
hehe það þýðir ekkert svona strákar! það er ekki eins og þið verðið púaðir niður. þið verðið bara að mæta á samkomur og sýna ykkur og sjá aðra!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Sep 2002 13:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hehe þið þurfið ekkert að skammast ykkar fyrir að vera með litlar vélar :) BMW er BMW sama hversu lítil eða stór vél er í honum.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Sep 2002 14:50 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 31. Aug 2002 04:40
Posts: 62
Einmitt... mæta bara... þetta er BMW klúbbur og ef þú ert á BMW þá ertu meira en velkomin(n)

_________________
:: Gummi
:: BMW 325i Coupe '94
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Sep 2002 14:56 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Já,.. Mig langaði að mæta í gær, en ég var að vinna. :evil:

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Sep 2002 16:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég mætti á mínum sem þykir þó ekki hafa neitt skrímsli í húddinu, meira svona subtle cruiser :D ...en þó 6cyl

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Sep 2002 16:24 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:36
Posts: 177
Ég er nú með 2800cc, það er meira en sumir eru með.... ég er 18 ára :P

_________________
BMW 528i e28 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Sep 2002 16:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég tók þetta nú saman lauslega í morgun. Þetta voru tíu bílar held ég og mér reiknaðist til að þetta hefðu verið tæplega 2500 hestöfl þarna samankominn.

Meðaltalið af því er ekki slæmt! 250 HESTÖFL Á BÍL!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Sep 2002 16:31 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
PS, ég átti 12.6% af heildartölunni :D

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Sep 2002 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
bebecar wrote:
PS, ég átti 12.6% af heildartölunni :D


HEHE góður Ingvar :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Sep 2002 21:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Er samt ekki aðalmálið með þessu að hitta aðra BMW eigendur? Ekki að vera að keppast um hver á kraftmesta bílinn?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 08. Sep 2002 21:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
hlynurst wrote:
Er samt ekki aðalmálið með þessu að hitta aðra BMW eigendur? Ekki að vera að keppast um hver á kraftmesta bílinn?


rétt er það :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Meðlimir?
PostPosted: Wed 11. Sep 2002 11:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:21
Posts: 59
Location: Kópavogur
flamatron wrote:
Eru bara meðlinir hér með stórar, vélar.? :idea:
Ég er með lítinn Fjarka, eins og sást á samkomu myndunum voru þetta bara eithver 6-8cyl. skrímsli. :twisted:


"hóst" við vorum meirissegja 2 með 12 cyl :lol:

En auddað eru allir velkomnir marrr BMW er BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group