bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 12:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Sep 2007 15:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Mér finnst einmitt framendinn á facelift ekki eins flottur og á pre-facelift :)
Og það er ein af ástæðunum fyrir því að ég fékk mér pre-facelift..


Image

VS

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Sep 2007 15:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
word 8)

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Sep 2007 15:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Djöfull eruð þið klikkaðir :lol:

Neniei segi svona. Mér finnst reyndar pre-facelift framendinn ljótur :oops:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Sep 2007 15:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Kaupa bara facelift og setja M svuntu. Málið leyst.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Sep 2007 16:41 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Sep 2006 08:47
Posts: 436
ValliFudd wrote:
Mér finnst einmitt framendinn á facelift ekki eins flottur og á pre-facelift :)
Og það er ein af ástæðunum fyrir því að ég fékk mér pre-facelift..


Image

VS

Image


Þetta er reyndar pínu ósanngjarn samanburður þar sem að þessi facelift bíll er ekki með sama framenda og minn 330 allavega.
Sbr.


Image

Semsagt gráa meshið og grindin í kring er öðruvísi. En mér finnst reyndar prefacelift bíllinn líka mjög fallegur að framan.

En þegar menn spá í pre og ekki pre facelift og hvort er betra þá er náttúrulega oftast betra að kaupa sem nýjastan bíl. E46 er þekktur fyrir nokkur vandamál (lélega rúðumótora, subframe skaða í miklu actioni ofl.) sem virðast þó vera algengari í eldri módelunum heldur en í nýrri.

_________________
BMW 320 E90 2006
Jeep Grand Cherokee 38" 5.9
BMW 323 E36 - Seldur
BMW 320I E36 - Seldur
BMW 330 SMG - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Sep 2007 17:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. May 2004 20:38
Posts: 574
Location: keflavík
Máni wrote:
Jæja er að bíða eftir svari frá þessum

http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&B ... _ID=170317

Ekki BSK en fallegur bill.


ég mæli með þessum flottur bíll og gott eintak :wink:

_________________
The cheapest car rental in Iceland http://www.car4rent.is/


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Sep 2007 20:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Já það fannst mér líka, ég er bara nýkominn úr keflavík þar sem ég prófaði bílinn og skoðaði vel og vandlega

eina sem ég mundi setja út á er að smurbókin er frekar slöpp í honum.

annars rosalega heill bíll að innan sem að utan, góður í akstri líka.

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Sep 2007 19:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
keyptann 8)

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Sep 2007 02:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
steini wrote:
Máni wrote:
Jæja er að bíða eftir svari frá þessum

http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&B ... _ID=170317

Ekki BSK en fallegur bill.


ég mæli með þessum flottur bíll og gott eintak :wink:


Haha,,, varst þetta þú máni á þessum bíl í gærkvöldi :lol:

Lítill orginal 165 hp 944 alveg side by side hehehe :lol:

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Sep 2007 03:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
haha já það var ég, fyrsta spyrnan mín, rosalega gaman!


þakka runnið, fallegur bill hja þér og fallegt skegg !

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Sep 2007 03:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
haha 8)

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Sep 2007 10:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
Máni wrote:
haha já það var ég, fyrsta spyrnan mín, rosalega gaman!


þakka runnið, fallegur bill hja þér og fallegt skegg !


Hehe þakka þetta með skeggið,,, alvöru,,,,, :lol:

Og ég skila þessu til konunar,,, hún á víst þennan 8)

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Sep 2007 11:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Mér finnst facelift E46 einmitt svo ljótur. Nýrun eru eitthvað svo asnaleg

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Sep 2007 14:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
F2 wrote:
Máni wrote:
haha já það var ég, fyrsta spyrnan mín, rosalega gaman!


þakka runnið, fallegur bill hja þér og fallegt skegg !


Hehe þakka þetta með skeggið,,, alvöru,,,,, :lol:

Og ég skila þessu til konunar,,, hún á víst þennan 8)[/quote

haha keppniz :lol:

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group