LAUGARDAGUR:
Frekar þungbúið veður þegar ég vaknaði. Brautin átti að opna
kl. 11 fyrir almenning en fram að þeim tíma áttu Oldtimerarnir að
hafa hana fyrir sig.
Ákvað að kíkja á bílastæðið við Brunnchen og sjá hvort maður
myndi ekki sjá einhverja flotta bíla í action á brautinni.
Ekki margir mættir þegar ég kom:

Lítið action á brautinni enda blautt:

Eini oldtimerinn sem ég sá:


Það var eiginlega miklu meira action á veginum framhjá Brunnchen:


Það var endalaus straumur af gömlum bílum á leið á Oldtimer dæmið sem
var haldið á F1 brautinni.
Nú fór hins vegar að sjást í bláan himinn

Það voru gaurar frá M-forum.de með eitthvað treff þarna:

Ég fór hins vegar beint upp á braut til að komast sem fyrst í að keyra
enda klukkan að nálgast 11. Mann kitlaði alveg að fara að nota allt
sem maður var búinn að læra á námskeiðinu
Nú tók ég flestalla hringina upp á Chasecam. Það voru nokkrir skotar
sem fengu að sitja í þessa helgi sem báðu um að fá videoin seinna
og ég encodaði hringina þeirra. Endaði hins vegar á því að encoda alla
hringina frá þessari helgi
Hér koma 4 af fyrstu 5 hringjunum - vel blautt í byrjun en svo þornaði
brautin nokkuð fljótt. Einn hring vantar þar sem ég gleymdi að ýta á rec

:
http://www.rngtoy.com/thordur/almennt/BMW_Fahrerlehrgang/2007-08-11__Lap-01_1117.wmvhttp://www.rngtoy.com/thordur/almennt/BMW_Fahrerlehrgang/2007-08-11__Lap-03_0927.wmvhttp://www.rngtoy.com/thordur/almennt/BMW_Fahrerlehrgang/2007-08-11__Lap-04_0847.wmvhttp://www.rngtoy.com/thordur/almennt/BMW_Fahrerlehrgang/2007-08-11__Lap-05_0838.wmvEftir þessa hringi ákvað ég að taka smá pásu og parkeraði við hliðina á
þessum líka rosalega GULA bíl:



Mjög mikið gert af þessu:

Mikið af GT3RS bílum þarna - vel flottir:


Svo var bara haldið áfram að keyra - hér eru nokkur skot af þeim hvíta:




Náði helvíti mörgum hringjum þennan dag - gekk allt vel nema að einn
gaur lét mig vita að ég væri að sulla bensíni í beygjum. Fór með bílinn
upp á Ringhaus og kíkti á þetta. Það hafði sullast út með stútnum en ég
fann ekkert gat. Eftir að hafa skoðað þetta bak og fyrir komst ég að
þeirri niðurstöðu að ég hlyti að hafa skrúfað tappann skakkt á. Eftir
þetta var ekkert vesen með bensín (nema að það klárast bara helv.
fljótt á brautinni

).
Var ekki að rembast við að ná sem bestum tímum heldur bara að
vinna með það sem ég hafði lært á námskeiðinu.
Hér er svo restin af myndböndunum:
http://www.rngtoy.com/thordur/almennt/BMW_Fahrerlehrgang/2007-08-11__Lap-06_0903.wmvhttp://www.rngtoy.com/thordur/almennt/BMW_Fahrerlehrgang/2007-08-11__Lap-07_0849.wmvhttp://www.rngtoy.com/thordur/almennt/BMW_Fahrerlehrgang/2007-08-11__Lap-08_0857.wmvhttp://www.rngtoy.com/thordur/almennt/BMW_Fahrerlehrgang/2007-08-11__Lap-09_0912.wmvhttp://www.rngtoy.com/thordur/almennt/BMW_Fahrerlehrgang/2007-08-11__Lap-10_0855.wmvhttp://www.rngtoy.com/thordur/almennt/BMW_Fahrerlehrgang/2007-08-11__Lap-11_0851.wmvhttp://www.rngtoy.com/thordur/almennt/BMW_Fahrerlehrgang/2007-08-11__Lap-12_0832.wmvhttp://www.rngtoy.com/thordur/almennt/BMW_Fahrerlehrgang/2007-08-11__Lap-13_0934.wmvhttp://www.rngtoy.com/thordur/almennt/BMW_Fahrerlehrgang/2007-08-11__Lap-14_0834.wmvhttp://www.rngtoy.com/thordur/almennt/BMW_Fahrerlehrgang/2007-08-11__Lap-15_1240.wmvhttp://www.rngtoy.com/thordur/almennt/BMW_Fahrerlehrgang/2007-08-11__Lap-16_0901.wmvhttp://www.rngtoy.com/thordur/almennt/BMW_Fahrerlehrgang/2007-08-11__Lap-17_0849.wmvhttp://www.rngtoy.com/thordur/almennt/BMW_Fahrerlehrgang/2007-08-11__Lap-18_0840.wmvhttp://www.rngtoy.com/thordur/almennt/BMW_Fahrerlehrgang/2007-08-11__Lap-19_0833.wmvVar ekkert að taka ljósmyndir á milli þessara hringja en í lok dags fór ég
í smá labbitúr um bílastæðið.

Mikið af Cobrum þarna:





"Mínus einn"

Sá þetta gerast í beygjunni á undan Karussel - hann skautaði beint áfram
á vegginn.
Flottur í þessum lit:


Alltaf verið að koma með Porsche bíla bilaða/klessta utan af braut:

Vatnskældir Porsche bílar eru komnir með mjög vont orð á sér á brautinni,
eru alltaf að sulla niður vökvum. Um daginn flugu 4 mótorhjólakappar
útaf eftir að hafa farið í gegnum risapoll eftir einn Porsche. Einn dó og
hinir slösuðust mikið:(
Þessi fannst mér all svakalega flottur:




Eftir þetta dólaði ég mér aftur upp á hótel og fór yfir video dagsins með
nokkra kalda öl á barnum. Fínt að skoða þetta eftirá og sjá hvar maður
er að gera mistök og hvar maður getur bætt sig.
_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR

Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...