bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: hvað merkir ///M
PostPosted: Thu 30. Aug 2007 23:02 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
sælir félagar ég er svona búin að velta því fyrir mér hvað ///M merkir og hver er munurinn á E36 325 "91 (var reyndar 318 en búið að swapa öllu vélardæminu og allveg útí hjól) og sama bíl sem er einig með ///M kanski búið að spurja að þessu áður og byðst ég þá afsökunar á því og já þetta er kanski hálvitaleg spurning að mati sumra en ég er forvitin og þekki þetta ekki nægilega vel

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Aug 2007 23:05 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
þú getur allveg sett ///M merki, en bílar sem eru með ///M merki eru yfirleitt með mtech kit, mtech fjöðrun, eða eitthvað álíka (þannig hef ég allavegana skilið þetta)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Aug 2007 23:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
m stendur fyrir mach :wink:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Aug 2007 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
///M er Motorsport deild BMW Gmbh

Frá þeirri deild koma reglulega bílar með nafngiftinni M3, M5 og M6

Þó er hægt að sérpanta venjulega þrista til dæmis með M fjöðrun eða útliti (spoilerkit og þessháttar) svo dæmi sé tekið og þá er stundum skellt ///M merki aftaná bílinn.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Aug 2007 23:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
http://en.wikipedia.org/wiki/BMW_M

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Aug 2007 23:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ef það er ///M merki á bílnum fær hann sjálfkrafa auka 15hp.

Semsagt ef þú ert með ///M merki í grillinu og aftan á bílnum er hann orðin 30hp kraftmeiri! 8)

Barílagi!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Aug 2007 23:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
hélt bara að það væri M aftan á bíllum sem Maggi Magnús magnusson hefði átt eða sittið í

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Aug 2007 23:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
arnibjorn wrote:
Ef það er ///M merki á bílnum fær hann sjálfkrafa auka 15hp.

Semsagt ef þú ert með ///M merki í grillinu og aftan á bílnum er hann orðin 30hp kraftmeiri! 8)

Barílagi!


cool, þá á ég 15hp niðrí geymslu 8)

Best ég setji mtech stýrið í imprezuna.......miklu meira töff en 3" púst :lol:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Aug 2007 23:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Lindemann wrote:
arnibjorn wrote:
Ef það er ///M merki á bílnum fær hann sjálfkrafa auka 15hp.

Semsagt ef þú ert með ///M merki í grillinu og aftan á bílnum er hann orðin 30hp kraftmeiri! 8)

Barílagi!


cool, þá á ég 15hp niðrí geymslu 8)

Best ég setji mtech stýrið í imprezuna.......miklu meira töff en 3" púst :lol:


Væri svalasta preza ever ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Aug 2007 00:00 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
cool þá er ég farinn að kaupa ca 30 merki hehe

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Aug 2007 00:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
xtract- wrote:
þú getur allveg sett ///M merki, en bílar sem eru með ///M merki eru yfirleitt með mtech kit, mtech fjöðrun, eða eitthvað álíka (þannig hef ég allavegana skilið þetta)


Já eða bara alvöru ///M bílar.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Aug 2007 00:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Það mætti alveg fræða suma um M fræðin :roll:

http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... &GERD=545I V8 (M5 ÚTLIT )&ARGERD_FRA=2003&ARGERD_TIL=2005&VERD_FRA=7000&VERD_TIL=7600&EXCLUDE_BILAR_ID=130511

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Aug 2007 00:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
///MR HUNG wrote:
Það mætti alveg fræða suma um M fræðin :roll:

http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... &GERD=545I V8 (M5 ÚTLIT )&ARGERD_FRA=2003&ARGERD_TIL=2005&VERD_FRA=7000&VERD_TIL=7600&EXCLUDE_BILAR_ID=130511
Haha hann hefur ekki séð marga M5 :lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Aug 2007 00:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
mætti kannski fræða hann um markaðsverð líka :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Aug 2007 00:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Finnst þetta pínu sad...

http://en.wikipedia.org/wiki/BMW_M8_Prototype


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group