bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 08:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 48 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: go-fast music
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 21:27 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
hvaða tónlist fær ykkur til að ýta fastar á bensíngjöfina?
það er staðreind að ef þú fílar tónlistina þá gefurðu í.

ég keyrði einu sinni útaf þegar ég var 17 ára, nýbúin að
hækka vel í madonnu-holiday. endaði með húddið upp í
loft á sveitavegi í lúxembúrg, dúndraði á búnka af niðursöguðum
trjám sem lágu í vegkanntinum.
blame it on madonna.(ford taunus ca 74)
annars virkar góð dans tónilst þannig á mig, góður bassi.
allavega þegar ég er einn í bílnum.

það er nú líka þannig með sveitavegi í lúx að
það er gaman að keyra hratt þar, svona eins og í hvalfirði
þar er gaman að keyra hratt, krappar beyjur.......

eigi þið einhverjar uppáhalds-beyjur sem þið þekkið
vel og vitið ykkar limit?

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Last edited by ta on Fri 29. Aug 2003 22:50, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 21:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Tónlist sem fær mig til að gefa soldið í er pottþétt METALL!! :twisted:
Reyndar hlusta ég á voða lítið annað, kannski þessvegna sem ég skuldaði löggunni á tímabili 100k í hraðasektir :lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 21:54 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
been there, done that 8)
fékk nokkrar hraðasektir á mínum fyrstu bílprófsárum

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Last edited by ta on Sat 30. Aug 2003 12:46, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: go-fast music
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 22:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
ta wrote:
hvaða tónlist fær ykkur til að ýta fastar á bensíngjöfina?
það er staðreind að ef þú fílar tónlistina þá gefurðu í.


Það þarf ekki endilega að vera. Riding With the King með BB King og Eric Clapton er t.d. fullkomin rólegheitakrústónlist. Ekkert betra í brjálæðinu í umferðinni seinnipart föstudegs. Smella King og Clapton á fóninn og kúpla sig út úr öllu stressi. Luvely. :-) Louis Armstrong er líka fínn í það.

En auðvitað er ýmis tónlist líka nokkuð þung á bensíngjöfina, það er ekki spurning, en bara alls ekki öll. :-) T.d. Stones og Tina. (nú verða "unglömbin" hér á spjallinu alveg snar :lol: )

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 22:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
ég er líka að fíla gamalt og gott ss otis redding
john lee hooker, george benson
eða gamalt soul (eða disco)
yazoo td .
maður er soddann ellismellur :lol:

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Last edited by ta on Sat 30. Aug 2003 12:47, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 23:42 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Skemmtilegt TOPIC!

Ég er nú ansi fjölbreyttur í þessu, ætli það væri samt ekki Prodigy (hvernig er það skrifað???) eða AC/DC, Kiss, Kylie eða Propellarheads.... eitthvað í þessum dúr.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
já ég get tekið undir Prodigy og líka Chemical Brothers.. síðan var einn diskur sem ég verð að fara að redda aftur, það var bara ekki nokkur leið að halda aftur af fætinum þegar ég setti hann á en það var Drum n'bass diskur með Rob Playford gefinn út af Moving Shadow.. ALGJÖR GARGANDI HELVÍTIS SNILLD

..og já, skemmtilegt topic :D

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Aug 2003 00:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Djofullinn wrote:
Tónlist sem fær mig til að gefa soldið í er pottþétt METALL!! :twisted:
...:lol:


Damn straight! T.d. gamla Metallica og Maiden þyngja bensínfótinn hjá mér alltaf töluvert.

Síðan verð ég oft mjög grimmur með Sabbath, Purple, Rainbow, Dio, Whitesnake, Van Halen eða Megadeth. Er reyndar farinn að hlusta aftur á oldscool rappið(NWA, Public Enemy) og keyri eins og hálfviti með það undir.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Aug 2003 00:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
ég á uppáhalds beyju, milli neðra-breiðholts og upp í það efra (norðan-megin) upplögð slide-beygja, passlegur hraði.
þegar ég átti heima í ugluhólum var það venjan að taka þessa
sideways.

núna´er það beygjan úr lindarhverfinu við smárann,
mjög hentug til slide-æfingar.

tek hana stundum í þurru.
mjög gefandi......brosið dugar alveg 3 km

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Aug 2003 00:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Já ég á svo nokkrar vinsælar beygjur:

Beygjan frá Mýrargötunni meðfram Ellingsen og út á Granda, elska að taka hana á góðum hraða í öðrum (í reyk) eða góðum hraða í þriðja í slide.

Einnig mjög gaman að taka hringtorgið þarna og út hjá Húsamiðjunni í þriðja á góðum hraða í spóli.

Beygjan frá Miklubrautinni inn á Sæbrautina í átt að Ikea á góðum hraða.

U-beygjan í afreininni sem liggur af Miklubrautinni og niður að Höfðanum við rafstöðina og IH á góðum hraða(er alltaf að prófa að fara hraðar...)

Það er yndislegt hvað Clio brakið liggur :D

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Last edited by Svezel on Sat 30. Aug 2003 11:24, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Aug 2003 00:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
Svezel wrote:
Já ég á svo nokkrar vinsælar beygjur:..........

U-beygjan í afreininni sem liggur af Miklubrautinni og niður að Höfðanum við rafstöðina og IH á góðum hraða (er alltaf að prófa að fara hraðar...)

Það er yndislegt hvað Clio brakið liggur :D


já þessi er soldið spennadi, hef samt ekki alveg lagt í hana :oops:
en sú sem tekur við undir brúnna er soldið "inviting"
hef reynt hana en ekki losað rassinn enn.....

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Aug 2003 01:00 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
ég á samt einn stað sem mig langar að profa,
það er upp ártúnsbrekkuna og svo til hægri upp
rampinn eftir nesti og yfir gatnamótinn (og
ljósin)og brúnna, til vinstri yfir í grafarvoginn
þarna akkúrat þarna er minn draumur að
taka langt og gott slide, fyrir framan þá sem
eru stopp á ljósunum.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Last edited by ta on Sat 30. Aug 2003 12:49, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Aug 2003 01:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Bað lag sem fær mig til að kítla pinnann svolítið er "Ashes to Ashes" með Faith No More og reindar allur diskur inn "Album Of The Year". En ég hlusta núna mikið á "Aereogramme" í bílnum, það alveg slökknar á ummheiminum þegar lag 6 kemur, Sunday 3:52, ó það er svo fallegt.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Aug 2003 04:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Það er gott rokk,
Núna er það mikið Deftones og system of a down.
Líka Prodigy og Aphex twin.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Aug 2003 10:45 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Apr 2003 11:22
Posts: 247
Location: Odense, DK
Almennilegt rokk eins og ac/dc, metallica, iron maiden og fleira svoleiðis

_________________
Úlfar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 48 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group