bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 20:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Glær stefnuljós og fl.
PostPosted: Wed 20. Nov 2002 13:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Hæ,hæ

Ég var að kaupa mér glær stefnuljós (smoke) á minn á ebay. Hvað er verðið á þessu hér á landi? Þarf að sérpanta þetta eða hver er að selja svona?
Bara athuga hvort ég hafi verið að borga meira fyrir ljósin þar en ef ég hefði keypt þau hér.

Þau kostuðu mig með öllu (vsk, shipping, nýjar perur o.fl) 6000 kr ísl
Geðveikt flott ljós, smoked clear (þ.e.a.s. eru smá dekkt)

Einnig var að kaupa mér þar K&N cone (tvær) á 3100 kr báðar (er ekki búinn að fá þær svo ég veit ekki heildarverðið en það er örugglega bara 6000 kr m/öllu

Allt geðveikt ódýrt og góðar vörur á Ebay.com

Hafið eitthverja reynslu af ebay?

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Nov 2002 14:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Eru þetta stefnuljós að framan? Ef svo er þá er þetta svipað verð og hér á landi.

Ég hef einu sinni verslað af Ebay, að vísu ekki fyrir bílinn, en það gekk fínt. Borgaði bara með Visa þannig að maður er nokkuð öruggur.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Nov 2002 14:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Ég keypti mér glær stefnuljós sem eru samt dekkt, í Á.G. í sumar og þau kostuðu 6.000 mér fynnst það vera alveg þess virði, þetta er líka dýrasta búð frá helvede :!:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Nov 2002 15:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Kull wrote:
Eru þetta stefnuljós að framan? Ef svo er þá er þetta svipað verð og hér á landi.

Ég hef einu sinni verslað af Ebay, að vísu ekki fyrir bílinn, en það gekk fínt. Borgaði bara með Visa þannig að maður er nokkuð öruggur.



Já, stefnuljós að framan, mig grunaði að þetta væri svipað verð.
Hefði örugglega keypt þetta hér en vissi ekki hver myndi selja svoleiðis :oops:
Ég er mjög sáttur við Ebay, þetta kom mjög fljótt og frágangurinn var til fyrirmynda :D

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Nov 2002 15:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ekkert nema fínt að segja um Ebay. Ég hef verslað eitthvað svona 10 sinnum á Ebay, bæði .com og .de

Ekki lent í veseni ennþá... En kannski líka passað upp á það með því að mæta á staðinn úti þegar ég var að versla fyrir eitthvað að ráði, eins og felgur og bíla :wink:

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 130 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group