bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: E30 hliðarlistar
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 00:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Sko veit einhver afhverju sumir E30 bílar, frekar fáir, eru með svona listum:
Image

Mér finnst þetta setja rosalegan svip á bílana og langar mig rosalega að vita afhverju sumir eru með svona listum. Einnig eru þeir sem eru með þessum listum ekki með þessum svörtu plastlistum á stuðurunum og allir með Mtec 2 kittinu :roll:

Ég hef mikið verið að velta þessu fyrir mér og þetta virðist ekkert fara eftir árgerðum eða týpum, furðulegt nokk :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 00:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
þessir hliðar "listar" eru partu af m-tec 2 kittinu. ef einhver segist vera með m-tec 2 kittið en er ekki með þessa hliðarlista (sem ná alveg uppá hurðina) þá er hann ekki með allt m-tec 2 kittið.

og já þetta er alveg geðveikt flott!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 00:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Gunni wrote:
þessir hliðar "listar" eru partu af m-tec 2 kittinu. ef einhver segist vera með m-tec 2 kittið en er ekki með þessa hliðarlista (sem ná alveg uppá hurðina) þá er hann ekki með allt m-tec 2 kittið.

og já þetta er alveg geðveikt flott!

Jaaaaaaááááá skarpur kallinn ;)
En samt virðast þessir listar ekki passa á bíla sem eru með venjulegum listum... lítur allavega þannig út :roll:

En snilld takk :D
Og já geðveikt flott

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 01:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
setur svakalegan svip á bílin og að mínu mati algert must eftir að hafa séð þetta, bíllin virðist breiðari,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 11:22 
þú hendir venjulegu listunum þegar þú setur m-tech 2 sideskirtin á :D

þetta er að mínu mati lang fallegasta kit sem maður fær á e30.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 14:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
oskard wrote:
þú hendir venjulegu listunum þegar þú setur m-tech 2 sideskirtin á :D

No shit :D

Sérst vel hérna hvað þetta breytir bílunum rosalega:
Image

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 14:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
DAMN :shock: Mig vantar svona sílsalista (plain og fallegir)
Það er sko pottþétt að þetta verður keypt þegar minn verður sprautaður, er ekki alveg nógu sáttur við Hartge sílsalistana mína :oops:


Image

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 15:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Mér langar nú að fara sjá þennan bíl hjá þér!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 15:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Það koma líka aðrir listar með E36 M-kittinu.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 17:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
rétt er það... þeir eru breiðari en þessir venjulegu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group