bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 18:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 25. Aug 2007 20:03 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 24. Jul 2007 01:00
Posts: 122
Rak augun í númerslausan E30 bíl á Smiðjuvegi í Kópavogi í dag með bmwkraftur númeraplötuhöldurum. Veit einhver hver eigandinn er, og/eða hvort hann sé falur? 8)

Image
Image

_________________
Ragnar Halldórsson.

M. Benz 320CE '93 - My precious
BMW E30 316i '90 - Bíter
M. Benz 260e '87 - Seldur
Nissan Sunny :( - Pressaður :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Aug 2007 20:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Hey hey, ég þykist nú kannast við þennan. Þetta var allavegana þegar ég átti hann 318i með M40 mótor og coilover fjöðrunarkerfi frá GStuning. En síðast þegar ég vissi þá var eitthvað vesen með olíupönnuna, komið gat á hana or some :? Oooog hann var á Borbet álfelgum mit Pirelli P6000 rúbber.

Ég held að hann Gulli hérna á Kraftinum eigi hann.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Aug 2007 20:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Flottir Range-ar :twisted: :twisted: :twisted:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Aug 2007 14:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 17:17
Posts: 898
eigandinn af santana umboðinu og barnabarn hans Kati eru að safan þessu

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Aug 2007 16:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
ömmudriver wrote:
Hey hey, ég þykist nú kannast við þennan. Þetta var allavegana þegar ég átti hann 318i með M40 mótor og coilover fjöðrunarkerfi frá GStuning. En síðast þegar ég vissi þá var eitthvað vesen með olíupönnuna, komið gat á hana or some :? Oooog hann var á Borbet álfelgum mit Pirelli P6000 rúbber.

Ég held að hann Gulli hérna á Kraftinum eigi hann.


Nei ég lét aldrei verða neitt afþví að kaupa hann....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Aug 2007 15:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Er þessi kaggi ganghæfur ? og hvernig mótor er í honum?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Aug 2007 16:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 28. Nov 2005 21:35
Posts: 290
Location: 210
Hann er reyndar búin að standa þarna í góðan tíma svo það er spurning hvort hann sé nokkuð ökufær..

_________________
RG-779

Nissan 300zx twinturbo project!
Ford F250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Aug 2007 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
bimma_frík wrote:
Er þessi kaggi ganghæfur ? og hvernig mótor er í honum?


ömmudriver wrote:
Hey hey, ég þykist nú kannast við þennan. Þetta var allavegana þegar ég átti hann 318i með M40 mótor og coilover fjöðrunarkerfi frá GStuning. En síðast þegar ég vissi þá var eitthvað vesen með olíupönnuna, komið gat á hana or some :? Oooog hann var á Borbet álfelgum mit Pirelli P6000 rúbber.

Ég held að hann Gulli hérna á Kraftinum eigi hann.


Ég get ekki séð betur en að hann sé vélarlaus á þessum myndum.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Aug 2007 18:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
ömmudriver wrote:
bimma_frík wrote:
Er þessi kaggi ganghæfur ? og hvernig mótor er í honum?


ömmudriver wrote:
Hey hey, ég þykist nú kannast við þennan. Þetta var allavegana þegar ég átti hann 318i með M40 mótor og coilover fjöðrunarkerfi frá GStuning. En síðast þegar ég vissi þá var eitthvað vesen með olíupönnuna, komið gat á hana or some :? Oooog hann var á Borbet álfelgum mit Pirelli P6000 rúbber.

Ég held að hann Gulli hérna á Kraftinum eigi hann.


Ég get ekki séð betur en að hann sé vélarlaus á þessum myndum.


Hvernig sérðu það? :shock:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Aug 2007 19:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
bimma_frík wrote:
ömmudriver wrote:
bimma_frík wrote:
Er þessi kaggi ganghæfur ? og hvernig mótor er í honum?


ömmudriver wrote:
Hey hey, ég þykist nú kannast við þennan. Þetta var allavegana þegar ég átti hann 318i með M40 mótor og coilover fjöðrunarkerfi frá GStuning. En síðast þegar ég vissi þá var eitthvað vesen með olíupönnuna, komið gat á hana or some :? Oooog hann var á Borbet álfelgum mit Pirelli P6000 rúbber.

Ég held að hann Gulli hérna á Kraftinum eigi hann.


Ég get ekki séð betur en að hann sé vélarlaus á þessum myndum.


Hvernig sérðu það? :shock:


:shock: Lestu aðeins textan þarna sem ég skrifaði og þá sérðu kannski að ég átti þennan bíl einu sinni og var hann þá með coilover fjöðrun a la GST og var hann tja í lægri kanntinum að framan en þarna á myndinni virkar hann frekar hár að framan. Svo getur náttl. verið að það sé búið að hækka hann að framan eða taka coilover fjöðrunina úr.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Nov 2007 17:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Ég ætlaði að kaupa þennan í sumar og þá vantaði undir hann olípönnuna og ég smellti annari undir hann, og hann fór í gang, en það sprautaðist bensín útum slöngurnar að soggreininni, gæjinn sem átti hann þá var útlendingur og mér leist ekkert alltof vel á hann, þannig ég hætti við að kaupa hann, þetta er frekar mikið hræ, svo þurfti líka að fá nýjann skiptibúnað, þessi sem var í var hand ónýtur. :)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Nov 2007 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Axel Jóhann wrote:
Ég ætlaði að kaupa þennan í sumar og þá vantaði undir hann olípönnuna og ég smellti annari undir hann, og hann fór í gang, en það sprautaðist bensín útum slöngurnar að soggreininni, gæjinn sem átti hann þá var útlendingur og mér leist ekkert alltof vel á hann, þannig ég hætti við að kaupa hann, þetta er frekar mikið hræ, svo þurfti líka að fá nýjann skiptibúnað, þessi sem var í var hand ónýtur. :)

enda hefur hann ekki kostað mikið meira en 50þ

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Nov 2007 17:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Er þetta HELLS (HE-115) bíllinn ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Nov 2007 18:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
srr wrote:
Er þetta HELLS (HE-115) bíllinn ?


Er það ekki bíllinn sem keyrði aftan á einhvern bíl á þjóðvegi 1?? líklega í langadalnum or sum.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Nov 2007 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
jon mar wrote:
srr wrote:
Er þetta HELLS (HE-115) bíllinn ?


Er það ekki bíllinn sem keyrði aftan á einhvern bíl á þjóðvegi 1?? líklega í langadalnum or sum.


neineinei

Þetta er JS-554

Sá sem keyrði aftaná var gamli bíllinn hans Jónka, 320

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group