Tegund: BMW 318i E36 / M43B18
5gíra beinskipting
1.8l vél sem skilar 115 hestöflum og togi upp á 168 Newton metra
Litur: Bostongrün Metallic og gráir sílsar
Litur á áklæði: Dökk grátt Pluss, svart plast að aftan
Ekinn: 165.xxx km
Ný framrúða
Ný yfirfarið ABS og allt í kringum bremsurnar
Nýr rafgeymir
Ný Viftureim
Ný Spindilkúla vinstra megin að framan
Ný kerti og kertaþræðirnir yfirfarnir
Næsta skoðun:
Ágúst 2009
Gallar:
Kúplingin er orðin svolítið stíf, held samt að það sé bara eitthvað trend hjá BMW því bíll vinar minns af þessari árgerð er þannig líka
Lakkið er ekki glæsilegt
Grá stefnuljós að framan
Miðstöð
Geislaspilari
Rafmagn í framrúðum
Rafmagn í speglum
Samlæstar fjarlæsingar í bæði aðal- og varalykli
ABS
Engin spólvörn
Sjúkrakassi í skottinu
Nýþrifinn innan sem utan
450w Kenwood 6"x9" hátalarar í hillu - magnari fylgir
Mjög gott að keyra þennan gæðing, finnur lítið fyrir hraða og óþægindum á vegi
Kominn á felgurnar ... lúkkar bara helvíti vel
PCW felgur með Bridgestone Potenza 225/45 R17 splunkuný dekk ... keyrð > 3000km
Myndahýsingin mín er í kássu....
get sent fleiri myndir í PM og email
Verð: Tilboð
Langar að taka við láni á nýlegri BMW
Flottur bíll fyrir þann sem var að fá bílpróf eða vill minnka við sig
