bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 07:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 85 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 22:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Sælir ágætu meðlimir hér er bíllinn minn og óska ég eftir
allskonar ,,comment,, jákvætt eða neikvætt

VOILA...... http://solpallar.com/bmw/

Sv.H


Last edited by Alpina on Mon 15. Mar 2004 14:43, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 22:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Váá þetta er sjúk græja!!!!!
Öfunda þig ekkert smá :angel:

Klikkað fallegur :shock:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 22:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Vááá, þetta er sjúklega fallegur bíll og örugglega bara fullkominn. Og þessar felgur maður, uss uss uss, pottþéttar. Innilega til hamingju með gripinn!!!!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 22:42 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
mjög flottur og eigulegur gripur.
eru breytingar eru á dagskrá?
hvít stefnuljós eða viljum við hafa þetta 100% orginal?

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 22:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég get ekki annað sagt sem fyrrverandi E39 eigandi(eða bara bílaáhugamaður yfir höfuð) að þetta er sjúklega laglegur bíll og það eina sem ég myndi gera eru hvít stefnuljós. Þá er hann líka fullkominn.

Eftir að hafa lesið þennan pistil frá þér og svo skoðað myndirnar þá er ég nú 100% ákveðinn; E39 540 verður minn næsti bíll!

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Takk kærlega fyrir hlý ummæli...
já það sem verður gert er þetta:http://www.bmwspecialisten.dk/e39/e39_lygter.htm#Forlygteglas, forkromet m. hvide blink

og þetta http://www.bmwspecialisten.dk/e39/e39_lygter.htm#Røde og hvide lygter

og ÞETTA http://www.bmwspecialisten.dk/e39/e39_tuning.htm#Side by Side sportsudstødnings-systemer i M5 look

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 23:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Innilega til hamingju Sveinbjörn. Þetta er yndislega fallegur bíll, litasamsetningin (blár/hvítur) samsetningin er líka frábær, ég elska þennan bláa lit! Líka geðveikar felgur, en eru þetta ekki eins felgur og þú varst með á e34 530 bílnum ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 23:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Bjútífúl í alla staði !!!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 23:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Það er rétt hjá þér Gunni...... Sömu felgur

Radialstyling 32

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 23:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Glæsilegur bíll ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 23:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Alpina wrote:
Ég skora á alla sem hafa ráð eða efni á að komast í þá aðstöðu að geta keypt svona bíla (( M5 540 AMG Audi RS osfrv....)) að láta drauminn rætast,,,,,,,,,,,


Koma tímar koma ráð! ;-) Gadem flott græja! Innilega til lukku með kaggann!

Djö sem mér líkar listarnir í innréttingunni svona heldur en með viðaráferð. Þó vissulega sé það klassískt, sérstaklega ef það er ekta viður en ég er miklu hrifnari af svona listum. Ætli þeir séu nokkuð til aðeins ljósari? Það myndi reyndar ekki gera neitt gott á þessum en eflaust flott ef innrétting er alsvört.

Varðandi breytingar þá held ég það sé lítið hægt að gera við hann nema etv að setja 2000 facelift fram- og afturljósin á hann. Þá verður hann Wunderbar! :-)

Skemmtilegt hvað hann gleypir 18" felgurnar eins og ekkert sé og samsvarar sér alveg ótrúlega á þeim.

Enn og aftur til lukku!

PS: Hvenær kemur kagginn svo til landsins og á SAMKOMU??

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Last edited by iar on Thu 28. Aug 2003 23:54, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 23:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ufff ufff ufff.. ég verð bara veikur.

Það er sko ekki spurning að maður þarf að fá sér svona vagn. OG ÞAÐ SEM FYRST!

Alveg frábærlega fallegur gripur. Eina sem ég gæti beðið um í viðbót eru nokkur naut í innréttinguna og BBS crossspoke felgur!

Verst að maður er að láta skynsemina trufla sig aðeins og reyna að bíða örlítið...

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 23:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
saemi wrote:
Ufff ufff ufff.. ég verð bara veikur.

Það er sko ekki spurning að maður þarf að fá sér svona vagn. OG ÞAÐ SEM FYRST!

Alveg frábærlega fallegur gripur. Eina sem ég gæti beðið um í viðbót eru nokkur naut í innréttinguna og BBS crossspoke felgur!

Verst að maður er að láta skynsemina trufla sig aðeins og reyna að bíða örlítið...

Sæmi


En eru ekki mumu á sætunum ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 23:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
saemi wrote:
Ufff ufff ufff.. ég verð bara veikur.

Það er sko ekki spurning að maður þarf að fá sér svona vagn. OG ÞAÐ SEM FYRST!

Alveg frábærlega fallegur gripur. Eina sem ég gæti beðið um í viðbót eru nokkur naut í innréttinguna og BBS crossspoke felgur!

Verst að maður er að láta skynsemina trufla sig aðeins og reyna að bíða örlítið...

Sæmi


Neinei!! Skynsemi Smynsemi! Group-buy sem fyrst! ;-) Fáum magnafslátt! :-D

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 23:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hehe, group buy á 540i.... hehe góð hugmynd !

Nei það er ekki mumu á sætunum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 85 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group