Til Sölu BMW 730I E38
Bíllinn er skráður úti 01.09.1995
Kemur til landsins 02.11.1999
Ég er búinn að eiga hann síðan 21.03.2006
3l V8 vél, sjálfskiptur.
Bílinn er keyrður 202 þús km.
Orientalblau
17" M-kontour felgur á nýlegum Toyo Proxes T1R dekkjum (keypt í vor)
235/45 að framan og 255/40 að aftan.
Einnig fylgja ónelgd vetrardekk á orginal felgunum, held að það séu styling 15.
Xenon aðalljós, líklegast sett í bílinn eftirá.
Það helsta sem ég hef gert fyrir bílinn er endurnýjun á slithlutum.
Nýjir gormar að framan, ný millibilsstöng, nýjir stýrisendar, nýjir bremsudiskar að aftan, bremsuklossar allann hringinn og handbremsuborðar.
Það er ekki leður en bíllinn er mjög snyrtilegur að innan, áklæðið á sætunum er nánast óslitið.
Bíllinn selst skoðaður 08
Ásett verð er 900.000 en ég geri mér grein fyrir að menn vilja prútta
Ekkert áhvílandi.
Skipti má athuga, ég gæti verið til í eitthvað dýrara en þá þyrfti að vera lán með <50 þús í afb að fylgja þeim bíl.
Myndir:
Það er hægt að ná í mig með ep, tölvupósti á
vthg@hi.is eða í s. 868-5449
Ég fylgist líka með þessum þræði þannig að það koma einhverjar spurningar þá reyni ég að svara þeim eftir bestu getu.