bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 16:09

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 17. Aug 2007 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Já, ég er með til sölu fjórar átján tommu álfelgur sem passa undir flest alla BMW, s.s. 5x120 og þær passa á E39 þannig að það þarf miðjuhringi á aðra BMW. Felgurnar eru fimm arma og staggerd í þokka bót þ.e.a.s. afturfelgurnar eru breiðari. En ástæðan fyrir verðinu er sú að felgurnar þarfnast viðgerðar en þær eru víst allar skakkar. Ég hef séð þessar felgur bæði undir E39 og E32 og eru þær BARA fallegar en eins og hér segir þá þarfnast þær TLC.

Hægt er að ná í mig í EP eða s: 840-7782/692-1275.

Myndir og nánari upplýsingar koma um helgina !!!!

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Last edited by ömmudriver on Mon 20. Aug 2007 19:50, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Aug 2007 02:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Bara bæta við info. Þær eru 8.5" að framan minnir mig og 10" að aftan. Eru á dekkjum 235/40 að framan og 265/35 að aftan en þessi dekk eru mjög slitin og allavega eitt þeirra heldur ekki lofti. Það er sprunga í einni felgunni sem lekur mjög hægt úr. Ég gat allavega verið með þær undir 2 daga án þess að taka eftir að lak úr felgunni. Flottar felgur og fyrir smotterís pening geta þær orðið mjög flottar og góðar.

Tek einnig fram að þær eru EKKI miðjuskakkar heldur bara kantskakkar þannig þær titra ekkert í akstri.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Aug 2007 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Hvernig felgur eru þetta? M-Parallel?

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Aug 2007 20:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ight=artec

Svona felgur. Kæmi mér ekki á óvart ef þetta væri ein af þessum sem Arnar er með :)

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ight=artec svona lítur þetta út nýtt. Bara flott.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Aug 2007 16:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
jon mar wrote:
Hvernig felgur eru þetta? M-Parallel?


Róólegur, ég myndi nú taka það fram ef þetta væru BMW felgur, hvað þá M Paralell :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Aug 2007 17:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
ég er bara svo hugsjúkur að í hvert skipti sem ég sé talað um 18" og staggered í sömu línu, þá birtist mynd af M-Par í hausnum á mér með póleruðu lippi 8)

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Aug 2007 21:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
jon mar wrote:
ég er bara svo hugsjúkur að í hvert skipti sem ég sé talað um 18" og staggered í sömu línu, þá birtist mynd af M-Par í hausnum á mér með póleruðu lippi 8)


Það er í góðu lagi og það er fyrirgefanlegt :wink:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Aug 2007 22:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Myndir a la Danni:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Dekkjastærðin er 2x 245/40 ZR18 og 2x 265/35 ZR18

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Aug 2007 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
og fram felgur 8", aftur 10" ef einhverjir sáu það ekki úr myndum ;)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Aug 2007 23:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
passar þetta á m3 :?:

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Aug 2007 00:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
aron m5 wrote:
passar þetta á m3 :?:

nei
og ég fer og sæki þetta á morgun :?

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Aug 2007 00:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Tommi Camaro wrote:
aron m5 wrote:
passar þetta á m3 :?:

nei
og ég fer og sæki þetta á morgun :?
Nú...Fyrir mig?
Þú ert svo elskulegur :oops:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Aug 2007 00:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
///MR HUNG wrote:
Tommi Camaro wrote:
aron m5 wrote:
passar þetta á m3 :?:

nei
og ég fer og sæki þetta á morgun :?
Nú...Fyrir mig?
Þú ert svo elskulegur :oops:

gæti bara verið að ég geri það fyrir þig hef þú SVARA SIMANUM :o

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Aug 2007 00:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Tommi Camaro wrote:
///MR HUNG wrote:
Tommi Camaro wrote:
aron m5 wrote:
passar þetta á m3 :?:

nei
og ég fer og sæki þetta á morgun :?
Nú...Fyrir mig?
Þú ert svo elskulegur :oops:

gæti bara verið að ég geri það fyrir þig hef þú SVARA SIMANUM :o
Djö...Neyðist ég þá til þess :x

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Aug 2007 01:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
///MR HUNG wrote:
Tommi Camaro wrote:
///MR HUNG wrote:
Tommi Camaro wrote:
aron m5 wrote:
passar þetta á m3 :?:

nei
og ég fer og sæki þetta á morgun :?
Nú...Fyrir mig?
Þú ert svo elskulegur :oops:

gæti bara verið að ég geri það fyrir þig hef þú SVARA SIMANUM :o
Djö...Neyðist ég þá til þess :x

það hef ég kem með mann í heimsókn og sett hann í heitapottinn þinn , þú verður margar vikur að þrífa oíubrákina eftir hann

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group