bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 14:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Keypti einhver 2800 CS
PostPosted: Mon 25. Aug 2003 16:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Langaði bara að vita hvort einhver héðan hafi keypt 2800 CS '70 bílinn sem var auglýstur á 150þús kr. í dagblaðinu ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 14:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Veit ekki hvort það sé einhver héðan,
en ég hringdi í kallinn
og hann sagði mér að bíllinn hefði selt fyrir hádegi á laugardag..

:)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 15:08 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
...enda ekki furða, mér fannst bíllinn á hlægilegu verði þannig séð. Síðan leit hann mjög vel út á mynd!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 15:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
maður veit það ekki. ég held þetta hafi ekki veirð mynd af honum, en verðið var náttlega bara grín!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 16:06 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
jújú, það var mynd af kvikindinu.......nema að mig hafi dreymt það :hmm:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 16:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
hehe ég meinti að ég héldi að þetta væri ekki myndin af akkúrat þessum bíl ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 16:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Nei gvöð minn góður, þetta var ekki mynd af sama bílnum. Bíllinn er í pörtum og ekki neitt líkt myndinni að sjá. En hann er alveg sæmilegur, þarf að vinna svolítið í honum og eyða svona allavega hálfri milljón til viðbótar við vinnuna í hann til að hann verði flottur.

En mikið væri nú gaman að vita hver keypti gripinn!!!

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 16:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Gunni wrote:
hehe ég meinti að ég héldi að þetta væri ekki myndin af akkúrat þessum bíl ;)

Ég er sammála gunna þar því að sá á myndinni var á erlendum númerum ef ég man rétt

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group