bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 06:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: M52B28TU úr E46
PostPosted: Sun 24. Jun 2007 17:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Fékk að vita hjá þeim mönnum á Bifreiðaverkstæði Bjarnhéðins hérna á Akureyri að þeir eru með eina svona vél hjá sér með öllu sem þarf í swap 8)

Vél, drif, tölva, kassi og alles.

Vélin er ekki keyrð nema einhverja 50þ km og gekk vel áður en þeir tóku hana úr bílnum 8)

Ég er BTW ekki að selja þetta, en langaði að láta menn vita af þessu ef þeir eru í swap-pælingum :wink:

PM me ef þið viljið fleiri upplýsingar :P


Last edited by mattiorn on Sun 24. Jun 2007 21:30, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Jun 2007 17:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Uss go go go!

Mega góðir mótarar.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Jun 2007 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
m52b28TU heitir vélin ef þetta er úr E46, ekki alveg það sama og M52 úr E36/39 :wink:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Jun 2007 22:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Svezel wrote:
m52b28TU heitir vélin ef þetta er úr E46, ekki alveg það sama og M52 úr E36/39 :wink:


er það ....... technical update

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Jun 2007 23:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Alpina wrote:
Svezel wrote:
m52b28TU heitir vélin ef þetta er úr E46, ekki alveg það sama og M52 úr E36/39 :wink:


er það ....... technical update


Kórrétt. Double vanos og eitthvað variable runner length dæmi -> hestöflin koma fyrr inn :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Jun 2007 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
TTT


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Aug 2007 20:44 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
matti, er ekki rétt með farið hjá mér að vélin sé úr e46 sem lenti í veltu? Ef svo er þá er hún ekin 38.000 og er til sölu fyrir u.þ.b. 200.000, kassi fylgir því ekki... Hugsanlega tölva or some.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Aug 2007 21:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
xtract- wrote:
matti, er ekki rétt með farið hjá mér að vélin sé úr e46 sem lenti í veltu? Ef svo er þá er hún ekin 38.000 og er til sölu fyrir u.þ.b. 200.000, kassi fylgir því ekki... Hugsanlega tölva or some.


Jú, vélin er úr e46 sem valt. Sögðu að vélin hafi gengið vel þegar þeir tóku hana úr, á víst að vera ekinn 50 þúsund.. gæti verið bull... en þeir sögðu að það fylgdi allt með, líka kassi...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Aug 2007 21:54 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
talaði við einhvern þarna í dag hann sagði að vélin hefði verið ekin í kringum 40, og hún færi á 200.000 ekki lægra :S Sel það ekki dýrara en ég keypti það


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Aug 2007 22:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
xtract- wrote:
talaði við einhvern þarna í dag hann sagði að vélin hefði verið ekin í kringum 40, og hún færi á 200.000 ekki lægra :S Sel það ekki dýrara en ég keypti það


hahaha þeir eru þekktir fyrir að okra vinnunna sína og allt sem þeir selja.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 15. Aug 2007 22:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
xtract- wrote:
talaði við einhvern þarna í dag hann sagði að vélin hefði verið ekin í kringum 40, og hún færi á 200.000 ekki lægra :S Sel það ekki dýrara en ég keypti það
www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=23658 8)

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Aug 2007 11:06 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 03. Nov 2002 17:31
Posts: 125
Location: Akureyri
ja mér finnst við nú ekki vera að okra á öllu sem við seljum. held að varahlutir hjá okkur séu nú ekki dýrari en í bogl.
tíminn í vinnu já okkur er líka alls ekki dúrari en hjá öðrum

_________________
bmw e46 330
Pontiac Trans am ´81


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group