bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 27. Aug 2003 17:48 
Ég rakst á nokkra sniðuga bíla á hraðbrautunum í Ítalíu og hér eru nokkrar:

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Image
Image
Image
Image


Gaman að'essu :D


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Aug 2003 18:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Hvernig bíl varstu að rúnta á?

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Aug 2003 18:53 
Ég var á Alfa Romeo 156 1.9 Turbo Dísel 2003 árgerð keyrðann 4200 km þegar ég fékk hann. Kom mér virkilega vel á óvart hvað það var
rooosalega gott að keyra hann, svo er ég nottla veikur fyrir turbo
bílum fyrir þannig að ég var allveg obbbosslega sáttur með þennan bíl.
Og ég sullaði frammúr öllum bmwum og benzum sem ég sá nema einni
nýrri 745i sjöu en það er alltí læ og svo nottal ferrariinn á myndunum
ég var að keyra á 140 þegar hann kom frammúr á flenniferð og var
ca 7 sek að byrtast í baksýnisspeglinum og að hverfa síðann allveg frammúr mér hehe


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 08:52 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Lotusinn er með mikil fallegri baksvip - eða reyndar bara fallegri. Mér finnst 360 Modena ennþá ljótur og sakna 355 bílsins :cry:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 09:57 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
...ég held að ég myndi bara missa það í buxurnar ef að svona kerrur kæmu upp að hliðina á mér :bow:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 17:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mér finnst lotusar svo ljótir :evil: en ferrarinn fynnst mér ágætur.. en það toppar enginn ferrari 355 held ég í fergurð þ.e.a.s

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 17:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
íbbi_ wrote:
mér finnst lotusar svo ljótir :evil: en ferrarinn fynnst mér ágætur.. en það toppar enginn ferrari 355 held ég í fergurð þ.e.a.s

Ég er 100% sammála þér!!

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 17:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
pínkulittlir og krumpaðir.. en það er einmitt akkurat öfugt við það sem ég fíla..ég vill hafa bíla stóóra og kraftmikla þessvegna fíla ég bmw..


líka hittir líka bara þannig að að mér finnst svo margir lotusar bara plain ljótir..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 17:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
íbbi_ wrote:
... mér finnst svo margir lotusar bara plain ljótir..


Nú fær einhver fyrir hjartað ;)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 17:46 
mjög margir lotusar eru ljótir að mínu mati en elise finnst mér obboslega sætur ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 17:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
alveg sammála íbba, lotus er brak, nema Lotus Charlton :D

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 18:00 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 13:18
Posts: 315
Location: Neðra
bebecar wrote:
Lotusinn er með mikil fallegri baksvip - eða reyndar bara fallegri. Mér finnst 360 Modena ennþá ljótur og sakna 355 bílsins :cry:


Mér líkar nú betur við Elise en 360. Hvorugur samt neitt landmark dæmi um bílahönnun eða fegurð, galli aðallega hvað Elise S2 er viðkvæmur fyrir litum.

Hinsvegar finnst mér 360 Stradale nokkuð flottur, minnir mann smá á Porsche 964 RS en mér fannst einmitt venjulegur 964 ekki það sérstakur. Merkilegt hvað svona smá breytingar sem herða upp útlitið geta gert mann spenntari ;)

355 hins vegar... það er einn af stórum hópi eilífra Ferrari. Gulltryggður future classic. Gæti orðið góð langtíma fjárfesting :)

_________________
Kalli - Mal3
Bow down to Daihatsu power!
Daihatsu Charade TS 1.3i '93
Alltaf hægt að glotta að þessum stafrófssúpudósum ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 19:03 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Smekkur manna er svo misjafn.

Ég er sammála að Stradale er flottur, sérstaklega með Perspex rúðum og röndum!

355 er klassíker, engin spurning - og það er í raun bara einn "fallegur" Ferrari í dag og það er 456.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 28. Aug 2003 19:04 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 13:18
Posts: 315
Location: Neðra
Já, ég er nú nokkuð sammála því. 456 er ótrúlega látlaus og glæsilegur GT bíll. Alltaf gaman af Ferrari sem eru fallegri bláir en rauðir ;)

_________________
Kalli - Mal3
Bow down to Daihatsu power!
Daihatsu Charade TS 1.3i '93
Alltaf hægt að glotta að þessum stafrófssúpudósum ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 29. Aug 2003 01:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Það er einmitt á leiðinni á markað arftaki 456 þannig að það er spurning hvernig hann kemur til með að koma út, á einhverjar njósnamyndir af honum í EVO minnir nýjasta blaðinu, gæti þó verið í næst nýjasta blaðinu.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group