bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 15:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Aug 2007 03:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Er ekki slæmt að keyra með svona dekk að aftan :?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Aug 2007 04:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
bjahja wrote:
Er ekki slæmt að keyra með svona dekk að aftan :?


Ekkert slæmt nema það sé læst drif. Þetta er örlítið minni hringur en hitt dekkið. Held að það sé allavega betra að vera með þetta að aftan og missa annað dekkið í spól en að vera með að framan og ná ekki beygjum :lol:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Aug 2007 16:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
þessi dekk eru samt bara til að redda sér á......það er ekki gott fyrir mismunadrifið að hafa misstór dekk, hvort sem drifið sé læst eða ekki.

Best í stöðunni hefði verið að redda tappa í dekkið, svona froða virkar bara nánast aldrei.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Aug 2007 16:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Lindemann wrote:
þessi dekk eru samt bara til að redda sér á......það er ekki gott fyrir mismunadrifið að hafa misstór dekk, hvort sem drifið sé læst eða ekki.

Best í stöðunni hefði verið að redda tappa í dekkið, svona froða virkar bara nánast aldrei.


Jújú þetta hefur ekki verið holt fyrir drifið en þetta var um versló og þú gast gleymt því að vona að eitthvað hjólbarðaverkstæði væri opið, það sem var opið þarna út á landi var ca. ein bensínstöð í hverjum bæ :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Aug 2007 16:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
ég var samt á vaktinni, 2 bílar sóttir um verslunarmannahelgina. :lol:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Aug 2007 16:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Lindemann wrote:
þessi dekk eru samt bara til að redda sér á......það er ekki gott fyrir mismunadrifið að hafa misstór dekk, hvort sem drifið sé læst eða ekki.

Best í stöðunni hefði verið að redda tappa í dekkið, svona froða virkar bara nánast aldrei.


Það er erfitt að redda tappa í dekk á sunnudegi um verslunarmannahelgi :? Þannig að þetta var bókstaflega það eina sem við gátum gert.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Mar 2008 21:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Þar sem að ég fann myndavélina mína eftir langan dvala þá gat ég bara ekki staðist mátið og hennti inn myndum sem ég fann á henni :lol:

Þessar þrjár myndir hér að neðan eru teknar kvöldið áður en að við lögðum af stað hringinn í kringum Ísland um verslunarmannahelgina '07.

En hér er mynd af nýju v. gömlu reiminni:

Image

Danni í mega stuði að rífa bremsudiskinn af að aftan:

Image

Óli E.30 vinur okkar í feikna stuði að pússa upp eitthvað dót úr þessum blessaða bíl:

Image

Þessi mynd er tekin á sunnudeginum um síðustu verslunarmannahelgi í svaka góðu veðri og þarna er hann Danni ný skriðinn fram úr svefnpokanum sínum alveg mega krumpaður og þunnur :lol: Verið að grilla og hlusta á tónlist í botni8)

Image

Og svo mynd af tjaldbúðum okkar félaganna:

Image


BARA góðar minningar 8) 8)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Mar 2008 21:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Enda frábært veður þarna. 8)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. Mar 2008 18:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 03. May 2007 19:50
Posts: 79
gætiru sagt mér hvar þú fékkst ramman í kringum geislaspilaran þinn, ég þrái fátt meira en að lostna við kasettuna úr mínum E46!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. Mar 2008 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
torri wrote:
gætiru sagt mér hvar þú fékkst ramman í kringum geislaspilaran þinn, ég þrái fátt meira en að lostna við kasettuna úr mínum E46!


Þetta var nú í honum þegar að ég keypti hann en þetta fæst held ég í aukaraf eða N1 eða bara Tb eða BogL :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. Mar 2008 23:42 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 05. Feb 2006 16:55
Posts: 217
Location: Reykjavík
ömmudriver wrote:


Þessi mynd er tekin á sunnudeginum um síðustu verslunarmannahelgi í svaka góðu veðri og þarna er hann Danni ný skriðinn fram úr svefnpokanum sínum alveg mega krumpaður og þunnur :lol: Verið að grilla og hlusta á tónlist í botni8)

Image

Og svo mynd af tjaldbúðum okkar félaganna:

Image


BARA góðar minningar 8) 8)


Öss bara myndir frá heimabænum mínum :D Sigló er aðal pleisið ;)

_________________
540 e34(touring) til sölu
316 e46 SS611 seldur :)
540 e34 TMK 79 seldur :(
320 e36 KY 398 ónýtur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 53 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group