jæja, einn eitt kvöldið í skúrnum þessa vikuna, nú er þetta bara svo gott sem komið.
ég kvöld raðaði ég öllu framan á mótorinn, loftkælingu, strekkjurum idle pulleys, aletrnator, setti kaldari vatnslás (race) í hann með öðru húsi,
setti spíssana í, raðaði öllu rafkerfinu utan á mótorinn, og tengdi og gékk frá jörðum,
eitt sem við vorum búnirað kvíða aðeins að spá í var hevrnig ég gengi frá öndunini á vélini og pcv ventlunum, 98-00 árgerðirnar voru með EGR ventli sem dælir lofti af pústinu inn í gegnum throttle boddyið og öndunin fer þar innæi og er tengt inn á huge loftdælu sem er í framstuðaranum,
yngri bílarnir eru með öndun sem fer inn á throttle boddyið aftur,
ég er jú komin með custom hedd, ventlalok úr 01 bíl, algerlega custom innspýtingu og flr sem var að flækja þetta dáldið
pg svo reif ég allt egr systemið úr bílnum, ,
endaniðurstaðan var að við tókum öndunarkerfi úr 02 bíl, og lögðum eftir mótornum og tengdum eins og hægt var, og fórnuðum svo öðru í búta sem við notuðum til að modda 02 kerfið og fá það til að passa perfect á mótoriinn, smá pælingar en endaniðrustaðan varð algerlega virkt kerfi sem lúkkar og virkar stock í frágangi sem og virkni,
nú er bíllin komin með custom útgáfu af 01-02 kerfinu, en ég hinsvegar tek loftdæluna úr bílnum og blindaði allt sem því kefi tengist,
ég þurfti að búa mér til custom hosur á throttle boddyið og MAF sensorinn,. en ég er núna með 90mm throttle boddý í stað 70mm orginal, og MAF úr hummer, 85mm í stað 70mm, náði að búa til hosu sem smellpassaði á, en hún er hálf ófríð greyjið þannig að hún fer af þegar arftakinn finnst, tengingarnar á nýja mafinum voru allt öðruvísi, en eftir mikla leit þá fann ég breytistykki í bandaríkjalandi sem smellpassaði og reddaði málunum,
nú er bara eftir að henda stýridæluni og háspennukeflunum á og mótorinn er tilbúin ofan í,
verst að fegurð mótorsins hvarf nánast þegar það var búið að raða öllu utan á hann, ég þreif hvert einasta stykki með tannbursta og olíuhreinsir sem fór á hann, þannig að það er allt tandurhreint og fínt,
