bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 08:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 10. Aug 2007 03:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
loksins kláraði ég græjuna, nú er bara næst að faa koma þessu fyrir í bílnum,

fyrr í kvöld, já ég veit að vatnsdælan er frekar skítug, hún var fín þangað til hún var hengt á glænýjan mótor, ég þríf hana almennilega þegar ég set dótið í.
Image

1-2 tímum seinna
Image

innspýtingin er "custom" en nánast öll samasett úr hlutum frá FAST, sem er by far virtasta merkið í þessu, og reyndar dýrasta líka
Image

rúllurokkerarnir, harland sharp shaft mounted,
undir þeim eru svo patriot gold line, Extreme lift tvöfalldir ventlagormar með títaínum lásum og flr,
undirlyftustangirnar eru herta chromoly stengur frá comp cam, undirlyfturnar eru svo LS7 lifters frá GM performance, úr C6 Z06
heddin eru heita patriot performance ls6 STAGEII, og eru "custom made" maður velur grunnin til að nota, svo velur maður ventla gorma ventlastærð, stærð á porti og flr, ég sérvaldi þessi með 59cc portum til að fá þjöppuna upp í 11.1
Image

Image

Image

Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Aug 2007 03:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Újeee

Töff stöff þótt ég viti varla hvað helmingurinn af þessu er :)

Kemur líka takmarkað á óvart að bandarískt tuningfyrirtæki geri hlut sem kallast "Patriot " :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Aug 2007 04:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Djöfulsins MONSTER á þessi bíll eftir að vera! Er einmitt búinn að vera að gæla við þá hugmynd að selja 540 og flytja inn Camaro. Hlakka bara til að sjá þinn tilbúinn og hlakka ennþá meira til að heyra í honum 8)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Aug 2007 05:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Vel svalt!

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Aug 2007 08:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
úff hvað er þetta ekki að slá í 400 hesta :o :?:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Aug 2007 08:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Maður fær alveg bóner yfir þessum flækjum :shock:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Last edited by zazou on Fri 10. Aug 2007 08:37, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Aug 2007 08:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þetta er svakalegur mótor, verður gaman að sjá þetta snúast.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Aug 2007 08:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Þetta er ekkert smá flott hjá þér Íbbi! 8)

Á að breyta eitthvað meira? Fjöðrun, bremsum..? :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Aug 2007 09:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Virkilega flott hjá þér gamli 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Aug 2007 10:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Gaman að sjá svona alvöru 8)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Aug 2007 14:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Hannsi wrote:
úff hvað er þetta ekki að slá í 400 hesta :o :?:


mótorinn var orginal tæp 350, þannig að þetta á að vera mjög langt yfir því

jú þegar kramkyns breytingar klárast eru fjöðrunarbreytingar nauðsynlegar

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Aug 2007 14:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
íbbi_ wrote:
Hannsi wrote:
úff hvað er þetta ekki að slá í 400 hesta :o :?:


mótorinn var orginal tæp 350, þannig að þetta á að vera mjög langt yfir því

jú þegar kramkyns breytingar klárast eru fjöðrunarbreytingar nauðsynlegar

Þetta er alvöru! 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Aug 2007 14:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
íbbi_ wrote:
Hannsi wrote:
úff hvað er þetta ekki að slá í 400 hesta :o :?:


mótorinn var orginal tæp 350, þannig að þetta á að vera mjög langt yfir því

jú þegar kramkyns breytingar klárast eru fjöðrunarbreytingar nauðsynlegar


er hann ekki 305 hö ?

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Aug 2007 14:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
aronisonfire wrote:
íbbi_ wrote:
Hannsi wrote:
úff hvað er þetta ekki að slá í 400 hesta :o :?:


mótorinn var orginal tæp 350, þannig að þetta á að vera mjög langt yfir því

jú þegar kramkyns breytingar klárast eru fjöðrunarbreytingar nauðsynlegar


er hann ekki 305 hö ?

akkurat sem ég hélt þess vegna var ég að skjóta á svona sirka 400 hestar við hjól

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Aug 2007 15:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ls1 mótor hefur aldrei verið smíðaður aflminni er 346hö

Camaroin var skráður 305 til að skyggja ekki á vettuna, mótorarnir eru þeir nákvæmlega sömu, bara týpískt GM scam, munurinn er sá að vettan er mæld á mótor og camaroin í hjól

mér er meinilla við að vera gefa út einhevrjar hestafla tölur til að þurfa að standa við, en þetta er smíðað eftir rúmlega 500hö uppskrift, á flywheel þ.e.a.s, sem ættu að gera 440ish í hjólin,

ég á hinsvegar ennþá töluvert af dóti úti í ameríkulandi sem ég get breytt þessu fram og til baka með, ætla sjá hvernig hann kemur út sona

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group