bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 09. Aug 2007 19:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Lét verða af því og keypti mér loksins BMW í dag. Hvítan (Alpinweiß) beinskiptan E34 525i

Bíllinn er nokkuð standard, ekki verið að flækja málin með skrauti :lol: En þó er í honum topplúga. Mjög heill og óslitinn bíll.

Myndir 2012:


Image

Image

_________________
Saxi


Last edited by Saxi on Thu 01. Mar 2012 17:03, edited 8 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Aug 2007 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Velkominn, ég er og verð gildur limur hvað svo sem bílaeigninni líður enda eðal klúbbur 8)

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Aug 2007 20:33 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
ohh þeir eru svo fallegir hvítir, þetta er alveg eins og bíll sem lét mig fá bmw delluna, nema það var reyndar 520, til haminju með þennann 8)

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Aug 2007 22:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Velkominn. Og þetta verður ekki flottara en E34 hvítur 8) Verulega flottur.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Aug 2007 18:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Kærar þakkir

Þetta er rosalega þægilegur krúser og mér líkar betur og betur við hann með hverjum eknum kílómetra. Kom mér líka skemmtilega á óvart að hann er ekki búinn að vera að eyða nema tæpum 10 lítrum fyrstu 400km.

Sýnist samt að ég þyrfti helst að fá undir hann aðrar felgur og jafnvel hvít stefnuljós allan hringinn

Ef einhver veit um felgur til sölu sem færu þessum vel þá má hann alveg hafa samband

Kveðja

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Aug 2007 05:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þessi bíll er ekkert smá flottur! Hvít stefnuljós og flottari felgur er klárlega málið. Felgurnar mega reyndar alveg bíða þar til næsta sumar þar sem það er stutt í veturinn :)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Aug 2007 06:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Geggjaður vagn! Til hamingju.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Nov 2007 14:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Smá update

Skrapp smá rúnt með félaga mínum og tók þessa mynd í leiðinni. Takið eftir hvítu stefnuljósunum.

Image

Kveðja

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Nov 2007 14:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Langar þig í þessar felgur, 17" ACS Type II replica, 10" breiðar aftan og 8,5" framan. :)


Image

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Last edited by Axel Jóhann on Sun 11. Nov 2007 19:34, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Nov 2007 17:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Ég skoðaði þennan bíl e-h tíman í fyrra hjá fyrri eiganda. Ekkert smá flottur.
E34 þræl virkar hvítur 8)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 24. Feb 2010 20:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Jæja búinn að eiga þennan í rúm tvö ár. Hef verið hrikalega latur við að taka myndir en smelli einni í fyrsta póst.

Frábær bíll verð ég að segja. Er að verða búinn að keyra hann 40 þúsund síðan ég fékk hann, í öllum veðrum og vindum og alltaf hefur hann komið mér á áfangastað.

Hef ekki ráðist í miklar breytingar eins og eru kannski sem mest ///BE en sinnt viðhaldi eftir því sem það hefur þurft. Það helsta sem ég hef gert er:

Málun á stuðara og allir ryðblettir skveraðir
Nýir kastarar
Powerflex í afturstell (vesen að ná gömlu úr :shock: )
Jafnvægisstangar endar allan hringinn
Diskar og klossar hringinn + handbremsuborðar
Allar vacum slöngur undir soggrein. Kostar ekki mikið og mér fannst ég verða að gera það fyrst ég var kominn þarna undir
Nokkrir skynjarar nýir
Ný framrúða, gamla var orðin leiðinlega rispuð og grjótbarin.

o.fl. o.fl.


kv.
Sáttur BMW eigandi

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 24. Feb 2010 20:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Saxi wrote:
Jæja búinn að eiga þennan í rúm tvö ár. Hef verið hrikalega latur við að taka myndir en smelli einni í fyrsta póst.

Frábær bíll verð ég að segja. Er að verða búinn að keyra hann 40 þúsund síðan ég fékk hann, í öllum veðrum og vindum og alltaf hefur hann komið mér á áfangastað.

Hef ekki ráðist í miklar breytingar eins og eru kannski sem mest ///BE en sinnt viðhaldi eftir því sem það hefur þurft. Það helsta sem ég hef gert er:

Málun á stuðara og allir ryðblettir skveraðir (þeir örfáu sem komnir voru)
Nýir kastarar
Powerflex í afturstell (vesen að ná gömlu úr :shock: )
Jafnvægisstangar endar allan hringinn
Diskar og klossar hringinn + handbremsuborðar
Allar vacum slöngur undir soggrein. Kostar ekki mikið og mér fannst ég verða að gera það fyrst ég var kominn þarna undir
Nokkrir skynjarar nýir
Ný framrúða, gamla var orðin leiðinlega rispuð og grjótbarin.

o.fl. o.fl.


kv.
Sáttur BMW eigandi

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re:
PostPosted: Wed 24. Feb 2010 21:50 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 07. Sep 2009 23:00
Posts: 708
Location: 112 Reykjavík
Axel Jóhann wrote:
Langar þig í þessar felgur, 17" ACS Type II replica, 10" breiðar aftan og 8,5" framan. :)


Image



afsakid off topic, enn hvad gerdist við þessar felgur :)

_________________
e30 325i M-tech II


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 24. Feb 2010 21:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Gerist varla flottara en AlpineweiB :drool: :drool:

Snilldarcombó samt, bsk og 535, hljóst að skemmta þér konunlega á þessum 8)

Hvað er hann annars keyrður mikið samtals ef ég mætti spurja ?

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 24. Feb 2010 22:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Sá bílinn á ferðinni að ég held í gær. Verulega flottur bíll 8)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group