bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 14:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 27. Aug 2003 11:41 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 13:18
Posts: 315
Location: Neðra
Rakst á þennan pistil íAutoExpress og er nú bara frekar sjokkeraður. Sýndist systurblaðið Evo gefa 530i ****½ án mikilla kvartana en þarna fær 520i nánast falleinkunn þar sem höfundur kroppar í allt - nema aksturseiginleika reyndar...

Einhver sem er búinn að skoða grunntýpur af E60?

_________________
Kalli - Mal3
Bow down to Daihatsu power!
Daihatsu Charade TS 1.3i '93
Alltaf hægt að glotta að þessum stafrófssúpudósum ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Aug 2003 12:42 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þessari gagnrýni er nú ekki beint fylgt eftir á traustvekjandi máta. Bíllinn virðist samt vera sekur um of mikla vigt og það kemur á óvart að hann sé með ódýrt plast í innréttingunni - slíkt verður maður að sjá sjálfur en ef innréttingin er eitthvað í líkingu við Z4 þá veit ég ekki hvað maðurinn á við.

Hinsvegar er ég sammála honum að það á auðvitað að vera nægjanlegt afl í svona bíl. Hann er hinsvegar fljótur að gleyma því að E39 520, og E34 518 voru engar sleggjur en fullkomlega boðlegir "entry level" Bimmar.

Lykt - hmmm... það hlýtur að koma fljótlega í ljós. Kannski var þetta af öðrum bíl í umferðinni.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Aug 2003 12:48 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 13:18
Posts: 315
Location: Neðra
Ég veit bara ekkert hvaða gaur þetta er, en þetta er auðvitað dálkur en ekki reynsluakstursdómur. Hann fer dálitlum hamförum þarna eða kannski frekar offörum og oftast þegar maður sér bíla koma á óvart líkt og í þessu tilfelli hafa menn prófað annað eintak til að sjá hvort þetta sé normið.

Smá fílíngur í þessu að gaurinn sé að reyna að verða annar Jeremy Clarkson með að vera nógu mikill orðhákur.

Þætti samt gaman að sjá eitthvað annað blað skoða 520i SE eins og hann gerði.

_________________
Kalli - Mal3
Bow down to Daihatsu power!
Daihatsu Charade TS 1.3i '93
Alltaf hægt að glotta að þessum stafrófssúpudósum ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Aug 2003 12:51 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Já, en svo er best að dæma sjálfur - ég man eftir einum E39 520 bíl sem ég keyrði og sá var fimm gíra... hann var alls ekki öflugur en samt yndislegt að keyra hann og hiklaust mest smooth bíll sem ég hef keyrt. Hann hafði líka nægilegt afl til að taka frammúr - bara ekki mjög mikið, en alveg nóg.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Aug 2003 13:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Mér finnst reyndar innréttingin í nýju fimmunni ekkert spes, full plastic fyrir BMW

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Aug 2003 14:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Svezel wrote:
Mér finnst reyndar innréttingin í nýju fimmunni ekkert spes, full plastic fyrir BMW


ég skil ekki alveg þetta full plastic ? Mér fannst þessi bíll vera laglegur alveg í gegn. ég prófaði náttlega 3L bílinn og hann hefur fínt afl og vinnur mjög vel, gæti alveg trúað því að 2L sé full lítið fyrir svona bíl, en kaupandinn hefur víst val um margar vélar og um margar línur af bílum þannig að ef honum finnst 2L fimman og kraftlaus getur hann bara keypt sér 2L þristinn eða 3L fimmuna :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Aug 2003 15:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
þið meinið 2.2 170hoho :P

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Aug 2003 15:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Gunni wrote:
ég skil ekki alveg þetta full plastic ? Mér fannst þessi bíll vera laglegur alveg í gegn. ég prófaði náttlega 3L bílinn og hann hefur fínt afl og vinnur mjög vel, gæti alveg trúað því að 2L sé full lítið fyrir svona bíl, en kaupandinn hefur víst val um margar vélar og um margar línur af bílum þannig að ef honum finnst 2L fimman og kraftlaus getur hann bara keypt sér 2L þristinn eða 3L fimmuna :)


Sammála hverju orði

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Aug 2003 16:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Sko miðjustokkurinn er úr leiðinlegu þunnu plasti eins og handföngin að innan. Þetta er bara það sem mér finnst.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Aug 2003 16:19 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Smásvona smáatriði getur haft ótrúlega mikið að segja.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Aug 2003 16:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Svezel wrote:
Sko miðjustokkurinn er úr leiðinlegu þunnu plasti eins og handföngin að innan. Þetta er bara það sem mér finnst.


Tók nú ekki sérstaklega eftir efnunum í þessu þegar ég settist inn í bílinn á frumsýningunni að miðjustokkurinn og "hillan" í hurðinni er ekki í sömu hæð. Það finnst mér smá afturför í hönnuninni að innan. Eins að miðjustokkurinn skuli ekki lengur snúa að ökumanni. :roll:

Afturför í ergónómíkinni að mínu mati. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Aug 2003 16:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
WHAT snýr hann ekki lengur að ökumannI?????

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Aug 2003 16:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Haffi wrote:
WHAT snýr hann ekki lengur að ökumannI?????

Í gömlu bílunum hallar hann aðeins að ökumanni ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Aug 2003 16:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Já ég veit..... en gerir það það það ekki það lengur :P

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Aug 2003 16:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Haffi wrote:
Já ég veit..... en gerir það það það ekki það lengur :P

Neibb ekki í sjöunni heldur :(

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group