bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 15:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW E34 520i Uppboð!
PostPosted: Wed 08. Aug 2007 01:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jæja þá er komið að því að losa sig við bílinn sem átti bara vera eins vetra beater.

Þetta er bíll sem Skúra Bjarki tók í gegn á sínum tíma. Hann var sjálfskiptur en Bjarki setti þessa fínu beinskiptingu í hann

Hérna er gamli linkurinn http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 738#118738

Það er ýmislegt búið að endurnýja í bílnum síðan Bjarki átti hann en það er enn nokkrir hlutir sem hrjá hann.

Það er búið að skipta um kassa í bílnum og er tiltörulega nýleg kúpling.
Alternator er nýupptekinn og ný reim.
Nýlegur rafgeymir settur í bílinn
Þriggja arma stýri og svo fylgir stóra aksturstölvan með.
Skipt um bremsudælur að framan ásamt því að setja nýja klossa.
Settar álfelgur á hann með ágætis vetrar/heilsársdekkjum

Bíllinn er keyrður einhver 264 þúsund núna og mótorinn hrekkur strax í gang.


Vandamál -

Bíllinn er ekki á númerum, hann er 06 skoðaður vegna þess að ég hef ekkert verið að nota hann upp á síðkastið. Það er ýmislegt sem þarf að ditta að áður en hann kemst í gegnum 08 skoðun.

Það þarf að smyrja bílinn fljótlega, ásamt því að ventlastilla hann
Afturljósin eru með einhvað vesen, stöðuljósið réttara sagt. (einhvert sambandsleysi)
Afturhurðarnar eru fastar, ég veit hreinlega ekki af hverju. Mótorarnir eru sjálfsagt einhvað fastir (standa á sér)

Bíllinn er nátturulega búinn að standa í smá tíma þannig það verður bara að fara vel yfir hann og þá hef ég fulla trú á því að þessi bíll eigi alveg helling eftir.

Ég hef bara ekki tíma né nennu núna að standa í þessu þar sem ég er að flytja til Akureyrar.

Læsta drifið í þessum bíl er BARA gott og ég hef aldrei tekið á honum nema í snjó (enda elskar þessi bíll vonda færð og hef svekkt marga sem hafa haldið að ég myndi festa mig á flekanum)

Verðið er alveg óákveðið, ég veit hreinlega ekki hvað ég fæ fyrir hann en ég ætla nú ekki að láta hann á einhvað klink.

Þannig ég held það sé bara best að bjóða mér einhverja upphæð og ég sé bara hvort ég tek henni eður ei.

Myndir af honum eins og staðan er í dag.






Image

Image

Image

Image


Hægt er að ná í mig í síma 849-8999 eða bara senda mér einkapóst.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Aug 2007 10:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
20 þús!


Hvenar lýkur uppboði?

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Aug 2007 11:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Um helgina.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Aug 2007 11:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Býð þér skipti á E30 316ia og 20þúsund! :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Aug 2007 12:20 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Oct 2006 13:49
Posts: 241
Location: Borgarfjörður
30,000.

_________________
Bmw X5 4,4 01'
M.Benz w126 500se 85'
Ford Econoline 150 79'
John Deere Model M 49'
John Deere Model M 51'
Massey Fergusson 63'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Aug 2007 12:39 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
50.000kr

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Aug 2007 13:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ágætt líka að geta þess eins og Bjarki segir í auglýsingunni hinni að bara drifið í bílnum er næstum jafn mikils virði og hæsta boð er núna,,, :wink:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Aug 2007 19:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
60 :wink:

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Aug 2007 18:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Koma svo þessi bíll er meira virði en 60 þúsund!

Það borgar sig fyrir mig að rífa drifið úr og henda bílnum! :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Aug 2007 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
77.þús.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Aug 2007 22:03 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
50.000 og þú mátt eiga drifið.

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Aug 2007 23:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
80 :shock: :whip:

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Aug 2007 01:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jonni s wrote:
50.000 og þú mátt eiga drifið.


Hví ekki bara 100 þúsund og þú selur drifið sjálfur?

Svona drif selst mjög fljótlega.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 13. Aug 2007 09:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 01. Aug 2007 20:52
Posts: 99
Location: Annarsstaðar
Þessi er seldur 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group