Sælir
Jæja kominn tími til að skipta um bíl enn eina ferðina
Um er að ræða einsog stendur í fyrirsögninni 320D 03
ekinn 181 þúsund, 4dyra, sjálfskiptur.
Í honum er að finna meðal annars:
rafdrifnar rúður og speglar,
fjarstýrðar samlæsingar,
líknarbelgi,
loftkælingu,
abs hemla,
asr spólvörn,
CD,
höfuðpúða að aftan
tölvumiðstöð
bakkskynjara
18" Króm ///M replicur
og eitthvað fleira.
billin er svartur
Áhvílandi er ca. 2,100 og ca. 43 á mánuði.
Það er nýbúið að fara með bílinn í yfirhalningu í BogL, þar var fixuð einhver slanga sem lak með samskeitum stúts á samrásarröri við innspýtingu. svo að þessi leiðinlegi gangur sem ég talaði um er alveg farinn, BogL búnir að prufa hann og staðfesta það. Bíllinn er þar að leiðandi alveg í topp standi eftir þessa skoðun, sögðu reyndar að það færi bráðum að koma tími á klossa að aftan en ég myndi bara láta þá fylgja með
Hérna er ein mynd af gripnum (reyndar búinn að taka filmurnar úr frammí þar sem að löggunni fannst þær ekki jafn sniðugar og mér
Endilega skjótið á mig(Hannes) öllum tilboðum í EP eða 6699266
Skipti skoðuð en vill helst beina sölu þar sem ég er með annan í huga
