Þarf þetta ekki lengur, er búinn að setja dælurnar aftur í
Athugaði lika í leiðinni bensínslöngurnar (vélin er að fá bensín alla leið upp í spíssa - ég losaði slöngurnar í húddinu og bensín sprautaðist þar út)
Búinn að athuga með neista og hann er að fá neista á báða helminga, þannig að eina sem er eftir er rafmagn.
Eiga svona bilanagreiningar ekki að sjá rafmagnsvandræði? (í felstum tilfellum)
Mæliði ekki með Tækniþjónustu Bifreiða til að bilanagreina (vissi að Daníel fór illa út úr því), verður maður að skipta við B&L
