bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 17:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Nýja sexan
PostPosted: Mon 25. Aug 2003 00:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Var að fletta í totalBMW og þar voru myndir af nýju sexuni. Mér finnst útlitið vera allveg hrikaleg afturför :evil: , veit ekki með ykkur en allavega myndi ég seint vilja eignast þetta. Því miður fann ég engar myndir á netinu í fljótu bragði en mér þætti gaman að vita hvað ykkur sem hafa séð þetta finnst.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Aug 2003 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 44&start=0

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Aug 2003 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Well þá þarft þú bara slap í andlitið því að hún er SNILLD!!!! :p

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Aug 2003 00:41 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 13:18
Posts: 315
Location: Neðra
Mér finnst mega fínpússa framendann. Ljósin, nýrun og "munninn". Annars er hann bara mjög flottur og sýnir fyrir mitt leyti að Bangle sé að ná tökum á hugmyndum sínum og bendir þá til að ásinn og næsti þristur gætu orðið mjög flottir bílar.

Here's hoping!

_________________
Kalli - Mal3
Bow down to Daihatsu power!
Daihatsu Charade TS 1.3i '93
Alltaf hægt að glotta að þessum stafrófssúpudósum ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Aug 2003 09:28 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
I shall smite the !!

ok fram endinn er ekk alvegi eins og ég myndi vilja hafa hann en í hvert skifti sem ég fletti yfir hann í bæklingnum þá líkar mér betur og betur við hann !

Þetta er framtíðin og við þurfum að sætta okkur við hana !!!!

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Aug 2003 18:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
En framendinn er akkúrat það sem mér finnst allveg hræðilegur, plús náttúrulega það að hann er orðinn alltof líkur öðrum bílum í þessum flokki. Ég á sennilega bara svona erfitt með að sætta mig við nútímann :?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Aug 2003 18:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Þetta kemur með tímanum... engar áhyggjur! :P

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Aug 2003 19:14 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég á nú mjög erfitt með að sætta mig við nútímann....

Ef þú ert að miða við síðustu sexu þá er hann afturför. En miðað við E39 og E46 þá er hann að mínu mati framför. Mér finnst hann líka betri en nýja fimman,

Ég get hinsvegar engan vegin fallist á að hann líkist öðrum nýjum bílum í dag, hann er með heildarsvip kannski líkann 911 en línurnar í þessum bílum eru alveg nýjar og nokkuð frumlegar - slíkt er sjaldgæft í dag.

Annars vildi ég óska þess að fleiri fylgdu fordæmi Mazda með hönnun á léttum akstursbíl en RX-8 er einmitt eini nýji bíllinn sem kveikir í mér í dag...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Aug 2003 19:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mér finnst nýja sexan alveg ótrúlega flott og er alveg sáttur við framendan, Rx8 finnst mér afturámóti alveg ótrúlega ljót..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Aug 2003 19:50 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jahérna - finnst þér RX-8 ljótur??? Hann er ótrúlega rennilegur og geðveikur að innan.. svo eru hurðasystemið á honum bara stórsnjallt.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Sep 2003 15:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Rx 8 er svalur í útliti, en ég myndi ekki kaupa mér hann (ef ég ætti efni á)
Því að þessi Rotary vél er algjört CRAP!!! (eins og í RX7)

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Sep 2003 15:06 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Rotary vélin er einmitt ekki algjört crap.

Hún hefur alla tíð þó áreiðanleg en menn hafa hinsvegar ekki gefið þeim það viðhald sem þær þurfa. Ég veit um margar Rotary vélar sem rúlla jafn lengi og hefðbundnar bullu vélar svo framarlega sem menn sinna þeim rétt.

Vandamálið hefur hinsvegar altlaf verið bensíneyðsla en þær eyða víst ansi mikið.

Það á að vera búið að leysa það vandamál í dag auk þess sem viðhaldið er ekki eins fyrirferða mikið.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Sep 2003 15:07 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
bebecar wrote:
.. svo eru hurðasystemið á honum bara stórsnjallt.


er ekki bara hægt að opna afturhurðarnar ef þær
fremri eru opnaðar fyrst?
getur það ekki verið ókostur, td ef sá í framsætinu
er meðvitunarlaus?

eða er þetta ekki svona system?

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Sep 2003 15:08 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég held að það þurfi að opna framhurðirnar fyrst jú - en líklegast er nú búið að hugsa fyrir einhversskonar neyðarútgang.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Sep 2003 16:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
bebecar wrote:
Ég held að það þurfi að opna framhurðirnar fyrst jú - en líklegast er nú búið að hugsa fyrir einhversskonar neyðarútgang.


Áhugavert. Burtséð frá neyðarútgangi, hvernig fer ef afturhurðinni er skellt og framhurðin er lokuð? :shock: :roll:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group