bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 14:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Aug 2003 19:48 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 13:18
Posts: 315
Location: Neðra
Kannski vildu þeir ekki leyfa manni sem situr eins og "hvítnegri" að prófa? :)

Í gamla dag kallaðist þessi ósiður gangster lean, en Russell Bulgin heitinn vildi kalla þetta "the wanker lean" :D

_________________
Kalli - Mal3
Bow down to Daihatsu power!
Daihatsu Charade TS 1.3i '93
Alltaf hægt að glotta að þessum stafrófssúpudósum ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Aug 2003 20:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
He he það gæti verið, maður var náttúrlega í átfittinu með gullkeðjur í NWA bol :lol:

Langaði reyndar meira að prófa Benz sem er til sölu í Bílalandi :shock:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Aug 2003 21:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Svezel wrote:
He he það gæti verið, maður var náttúrlega í átfittinu með gullkeðjur í NWA bol :lol:

Langaði reyndar meira að prófa Benz sem er til sölu í Bílalandi :shock:


Let me guess: 500 '96 módel, dökkblár á 18" Intra felgum?

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Aug 2003 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
BINGO!

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Aug 2003 22:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Skil vel að þig hafi langað - þetta er geðveikur bíll

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Aug 2003 23:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
já dúndurgræja þessi 500SEC búinn að sjá einn grænann líka, svo er einn hvítur líka til sölu en hann er minn, minn segi ég :?

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Aug 2003 23:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Mig langar nú bara í 560SEC bílinn sem var að auglýsa í DV
Svoleiðis tæki hafa alltaf verið í öðru sæti hjá mér (á eftir 740/750 :wink: )

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Aug 2003 09:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
Þið eruð svo neijkvæðir drengir, báðir þessir 530 bílar voru heldur hráir ekkert HUD ekkert avtive stearing og bara einfaldar innréttingar,
en ekki skil eg hvernig þú gast ekki fundið rétta sætis stöðu (með öllum þessum stillingum :shock: ),
Satt best að segja er ég alveg yfir mig hrifinn af þessum bíl og ljósin eru bara MIKLU FLOTTARI en ég átti von á .

Og svo er það skottið maður kemur alveg 5 líkum þarna! heilum 5 pælið í því ekkert lengur að fara tvær ferðir útí hvalfjörð, maður tekur bara fjölkylduna alla í einni ferð :roll:

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Aug 2003 13:18 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 30. Jul 2003 09:47
Posts: 122
Location: Reykjaík
Ég prófaði þennan bíl á miðvikudeginum fyrir fyrstu sýninguna og mér fannst hann bara rosalega þægilegur í akstri og ég fór á 530 strax eftir að ég prófaði nýja nema bara fyrra boddie-ið og ég er ekki frá því að sá nýji sé þægilegri í akstri... Ég er búinn að prufa báða gráu bílana og ég er bara yfir mig hrifinn af þessum bílum...!!!
Þeir eru geggjað flottir og ég er bara að fýla þetta nýja look!

_________________
Með vinsemd og virðingu.

Jón Þór Eggertsson
jon_thor_e@hotmail.com
(+354) 692 6161
(+354) 587 9716
Renault Megane RS 225 2006
Kawasaki KXF 250 2006
BMW 1-Línan 2005
VW Golf 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Aug 2003 13:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
morgvin... GRÓFUR!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Aug 2003 23:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Mér fannst þeir líka miklu flottari "live" en á myndum. Síðan var ég ánægður með innréttingarnar, sértaklega brúna.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Aug 2003 23:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Er hægt að fá hana græna?

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Aug 2003 00:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Haffi wrote:
Er hægt að fá hana græna?

:lol: :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Aug 2003 00:48 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 13:18
Posts: 315
Location: Neðra
Grænar innréttingar eru cool. En samt eiginlega bara í Bentley eða Lamborghini kannski... :)

Brúnn Espada með grænum innréttingum... wrarrr! Verst að þetta er S3 bíll...

_________________
Kalli - Mal3
Bow down to Daihatsu power!
Daihatsu Charade TS 1.3i '93
Alltaf hægt að glotta að þessum stafrófssúpudósum ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Aug 2003 01:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Mal3 wrote:
Grænar innréttingar eru cool. En samt eiginlega bara í Bentley eða Lamborghini kannski... :)

Og E36 BMW, takk fyrir :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group