bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 29. May 2025 12:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jul 2007 11:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Geirinn wrote:
Hvernig væri bara ef allir myndu taka orð þeirra sem þeir þekkja lítið eða ekkert með fyrirvara... það myndi spara óþarfa hausverk.

Það eru bara sumir sem negla hluti við mann sem þeir eru ekki vissir um ... og geta ekki verið vissir um.

Svo eru sömu menn með rekkann af klassískum afsökunum þegar fólk fer að ergja sig við þá.

Ég get allavega sagt það fyrir sjálfan mig að ef mér væri lofaður varahlutur í bílinn minn eftir tvo daga með einhverri hraðsendingu þá myndi ég tæplega trúa því.
af hverju myndiru ekki trúa því :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jul 2007 14:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
maxel wrote:
Geirinn wrote:
Hvernig væri bara ef allir myndu taka orð þeirra sem þeir þekkja lítið eða ekkert með fyrirvara... það myndi spara óþarfa hausverk.

Það eru bara sumir sem negla hluti við mann sem þeir eru ekki vissir um ... og geta ekki verið vissir um.

Svo eru sömu menn með rekkann af klassískum afsökunum þegar fólk fer að ergja sig við þá.

Ég get allavega sagt það fyrir sjálfan mig að ef mér væri lofaður varahlutur í bílinn minn eftir tvo daga með einhverri hraðsendingu þá myndi ég tæplega trúa því.
af hverju myndiru ekki trúa því :?


Nákvæmlega afhverju myndurðu ekki trúa því.
Ef þú sérpantar (bosch) vöru í bílanaust fyrir 10 um morguninn eru mjög miklar líkur að þú sért kominn með hana í hendurnar daginn eftir.


Hef sjálfur lent í því að vara sem átti að vera 2 daga á leiðinni til b&l týndist og þurfti að panta aðra, þetta tók alls 3 vikur minnir mig, og btw
var að panta lykil af bílnum og bíllinn stopp á meðan.
er með eitt eða tvö önnur dæmi um þessa "hraðþjónustu"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jul 2007 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Nd2Spd wrote:
maxel wrote:
Geirinn wrote:
Hvernig væri bara ef allir myndu taka orð þeirra sem þeir þekkja lítið eða ekkert með fyrirvara... það myndi spara óþarfa hausverk.

Það eru bara sumir sem negla hluti við mann sem þeir eru ekki vissir um ... og geta ekki verið vissir um.

Svo eru sömu menn með rekkann af klassískum afsökunum þegar fólk fer að ergja sig við þá.

Ég get allavega sagt það fyrir sjálfan mig að ef mér væri lofaður varahlutur í bílinn minn eftir tvo daga með einhverri hraðsendingu þá myndi ég tæplega trúa því.
af hverju myndiru ekki trúa því :?


Nákvæmlega afhverju myndurðu ekki trúa því.
Ef þú sérpantar (bosch) vöru í bílanaust fyrir 10 um morguninn eru mjög miklar líkur að þú sért kominn með hana í hendurnar daginn eftir.


Hef sjálfur lent í því að vara sem átti að vera 2 daga á leiðinni til b&l týndist og þurfti að panta aðra, þetta tók alls 3 vikur minnir mig, og btw
var að panta lykil af bílnum og bíllinn stopp á meðan.
er með eitt eða tvö önnur dæmi um þessa "hraðþjónustu"
ok skil þig


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jul 2007 20:01 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Jan 2005 19:14
Posts: 242
Location: Akureyri
klósettin eru góð þar :D

_________________
Mercedes Benz C230 Kompressor '97
Mercedes Benz 230E 18" AMG '91 -Seldur-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Jul 2007 21:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Nd2Spd wrote:
maxel wrote:
Geirinn wrote:
Hvernig væri bara ef allir myndu taka orð þeirra sem þeir þekkja lítið eða ekkert með fyrirvara... það myndi spara óþarfa hausverk.

Það eru bara sumir sem negla hluti við mann sem þeir eru ekki vissir um ... og geta ekki verið vissir um.

Svo eru sömu menn með rekkann af klassískum afsökunum þegar fólk fer að ergja sig við þá.

Ég get allavega sagt það fyrir sjálfan mig að ef mér væri lofaður varahlutur í bílinn minn eftir tvo daga með einhverri hraðsendingu þá myndi ég tæplega trúa því.
af hverju myndiru ekki trúa því :?


Nákvæmlega afhverju myndurðu ekki trúa því.
Ef þú sérpantar (bosch) vöru í bílanaust fyrir 10 um morguninn eru mjög miklar líkur að þú sért kominn með hana í hendurnar daginn eftir.


Hef sjálfur lent í því að vara sem átti að vera 2 daga á leiðinni til b&l týndist og þurfti að panta aðra, þetta tók alls 3 vikur minnir mig, og btw
var að panta lykil af bílnum og bíllinn stopp á meðan.
er með eitt eða tvö önnur dæmi um þessa "hraðþjónustu"


Ástæðan er sú að ef manni eru sagðir bjartsýnir hlutir þá er best að taka því með raunsæjum hætti.

Ef hraðþjónustan stenst þá er það fínt, ef ekki þá er maður búinn undir það.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jul 2007 13:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Geirinn wrote:
Nd2Spd wrote:
maxel wrote:
Geirinn wrote:
Hvernig væri bara ef allir myndu taka orð þeirra sem þeir þekkja lítið eða ekkert með fyrirvara... það myndi spara óþarfa hausverk.

Það eru bara sumir sem negla hluti við mann sem þeir eru ekki vissir um ... og geta ekki verið vissir um.

Svo eru sömu menn með rekkann af klassískum afsökunum þegar fólk fer að ergja sig við þá.

Ég get allavega sagt það fyrir sjálfan mig að ef mér væri lofaður varahlutur í bílinn minn eftir tvo daga með einhverri hraðsendingu þá myndi ég tæplega trúa því.
af hverju myndiru ekki trúa því :?


Nákvæmlega afhverju myndurðu ekki trúa því.
Ef þú sérpantar (bosch) vöru í bílanaust fyrir 10 um morguninn eru mjög miklar líkur að þú sért kominn með hana í hendurnar daginn eftir.


Hef sjálfur lent í því að vara sem átti að vera 2 daga á leiðinni til b&l týndist og þurfti að panta aðra, þetta tók alls 3 vikur minnir mig, og btw
var að panta lykil af bílnum og bíllinn stopp á meðan.
er með eitt eða tvö önnur dæmi um þessa "hraðþjónustu"


Ástæðan er sú að ef manni eru sagðir bjartsýnir hlutir þá er best að taka því með raunsæjum hætti.

Ef hraðþjónustan stenst þá er það fínt, ef ekki þá er maður búinn undir það.


það er ekki erfitt hjá fyrirtæki að fá varahlut næsta dag, hraðþjónusta á ekkert að fokkast upp hjá þeim, hún á að standast


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jul 2007 15:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
og megið þið líka spá aðeins í því að B&L sendist ekki með hlutina á milli sjálfir, þeim er lofað áhveðinni þjónustu, og ef flutningaraðilin stenst ekki við það, þá er EKKERT sem B&L getur gert í því,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jul 2007 15:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
íbbi_ wrote:
og megið þið líka spá aðeins í því að B&L sendist ekki með hlutina á milli sjálfir, þeim er lofað áhveðinni þjónustu, og ef flutningaraðilin stenst ekki við það, þá er EKKERT sem B&L getur gert í því,


Nákvæmlega. Því fleiri milliliðir, því meiri hætta.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group