bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 29. May 2025 10:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: ykkar reynsla af b&l
PostPosted: Wed 18. Jul 2007 15:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
ok mér bara langaði að vita ykkar reynslu af b&l, eða hvort ég sé með svona móðursýki að þjónustan er ömurleg þarna :? bara svona eitthvað af dæmum þá til dæmis bað ég um ´lista yfir aukahluti af bílnum mínum og gaurinn sagði ekkert mál og ætlaði að senda mér, fékk það aldrei :( fékk það hins vegar í verlsunni, en svo hringdi ég og bað um paknningu, "jább! hún er til lokar kl6, ok dreif mig úr vinnunni og hún var ekki til, lét þá panta, spurði "viltu fá hana í hraðpóst tekur 2 daga í staðinn fyrir næstu sendingu....(þá vika), ok kostaði 1000kr meira, búin að bíða 3 daga, hringdi og nei færð hún KEMUR TIL LANDSINS, ekki á morgun heldur hinn, veit ekkert hvenar ég fæ hana anyway, finnst þetta pirrandi...............en mér langaði bara að fá að vita er ég bara pirraði gaurinn sem ýkir allt eða er þetta bara svona þarna :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jul 2007 15:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
some good, some bad...

Þetta á vil allt og alla.

Ég á til bæði æðislega reynslu af BOGL og svo aðra sem var einsog martröð

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jul 2007 16:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Reynslan mín af B&L hefur verið góð. Ef upp hafa komið vandamál þá hafa þau verið leyst og komið til móts við mig.

Auðvitað mættu verðin vera lægri en það er allt annar handleggur. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jul 2007 16:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Í miklum meirihluta tilfella er þjónustan góð í BogL - oftast mjög góð.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jul 2007 17:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Hef mun oftar fengið mjög góða þjónustu en slæma.

En ég hef gengið þarna inn og ég hélt að það hefðu bókstaflega allir farið vitlausu meginn framúr þann morgun!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jul 2007 17:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
bimmer wrote:
Í miklum meirihluta tilfella er þjónustan góð í BogL - oftast mjög góð.


ef ég væri BogL.. myndiru fá jólakort frá mér :lol:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jul 2007 18:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
tjah,.. Ég lenti í því fyrir einhverjum 3 vikum að 530d bíllinn bilaði hjá mér, fór bara ekki í gang aftur ef hann var orðinn heitur. Ég hringi í B&L á mánudegi til að panta tíma. Þeir kippa honum strax inn og segjast ætla að reyna að koma honum að ef eitthvað losnar. Þeir hringja í mig á þriðjudegi til að segja mér að það sé farinn spíss á einum cylinder og hann sé ekki til og þurfi að panta. Ég spyr hvort það sé einhver glæta að það verði komið fyrir næstu helgi á eftir þar sem ég ætlaði útúr bænum, þeir segja að það sé vonlaust þar sem það eigi eftir að panta, senda, laga og allt.

Þeir hringja svo á föstudegi og bíllinn ef tilbúinn. Hann sagði meira að segja að hann hefði munað að ég hefði verið að reyna að komast út úr bænum þannig að þeir gerðu hvað þeir gátu.

Þannig að í stuttu máli: Ég hringi til að panta tíma á mánudegi, fæ hann inn strax, bilanagreindur á þriðjudegi, þarf að panta varahlut, fæ hann afhentan tilbúinn á föstudegi!!! Þetta finnst mér VERULEGA gott!!!! (dýrt en gott) :lol:

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jul 2007 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Schulii wrote:
tjah,.. Ég lenti í því fyrir einhverjum 3 vikum að 530d bíllinn bilaði hjá mér, fór bara ekki í gang aftur ef hann var orðinn heitur. Ég hringi í B&L á mánudegi til að panta tíma. Þeir kippa honum strax inn og segjast ætla að reyna að koma honum að ef eitthvað losnar. Þeir hringja í mig á þriðjudegi til að segja mér að það sé farinn spíss á einum cylinder og hann sé ekki til og þurfi að panta. Ég spyr hvort það sé einhver glæta að það verði komið fyrir næstu helgi á eftir þar sem ég ætlaði útúr bænum, þeir segja að það sé vonlaust þar sem það eigi eftir að panta, senda, laga og allt.

Þeir hringja svo á föstudegi og bíllinn ef tilbúinn. Hann sagði meira að segja að hann hefði munað að ég hefði verið að reyna að komast út úr bænum þannig að þeir gerðu hvað þeir gátu.

Þannig að í stuttu máli: Ég hringi til að panta tíma á mánudegi, fæ hann inn strax, bilanagreindur á þriðjudegi, þarf að panta varahlut, fæ hann afhentan tilbúinn á föstudegi!!! Þetta finnst mér VERULEGA gott!!!! (dýrt en gott) :lol:

Man eftir þessum bíl , ekkert óeðlilegur hraði á þessu.
Ef að varahlutir koma að utan á réttum tíma gengur þetta vel fyrir sig.
Mesta vandamál hjá bílaumboðum í dag er að mér líður þannig að flutningsgetan til landsins sé bara orðin pökkuð og getur því staðið á því.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jul 2007 18:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
ok flestir eru þá bara að fá góða þjónustu, ég hlýt bara að vera óheppinn ;) ekki eins og það sé ómögulegt :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jul 2007 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
góð þjónusta þegar ég hef farið með bíl og/eða að panta varahluti.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jul 2007 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Fæ alltaf frábæra þjónustu þarna! 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jul 2007 19:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hef alltaf fengið topp þjónustu þarna, og Ingi hefur algerlega verið minn maður í varahlutapöntunum þarna.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jul 2007 19:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
Ég hef fengið mjög góða þjónustu þarna! Ingi, Ívar og Jökull alveg að standa á sínu :wink:

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jul 2007 19:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Schulii wrote:
tjah,.. Ég lenti í því fyrir einhverjum 3 vikum að 530d bíllinn bilaði hjá mér, fór bara ekki í gang aftur ef hann var orðinn heitur. Ég hringi í B&L á mánudegi til að panta tíma. Þeir kippa honum strax inn og segjast ætla að reyna að koma honum að ef eitthvað losnar. Þeir hringja í mig á þriðjudegi til að segja mér að það sé farinn spíss á einum cylinder og hann sé ekki til og þurfi að panta. Ég spyr hvort það sé einhver glæta að það verði komið fyrir næstu helgi á eftir þar sem ég ætlaði útúr bænum, þeir segja að það sé vonlaust þar sem það eigi eftir að panta, senda, laga og allt.

Þeir hringja svo á föstudegi og bíllinn ef tilbúinn. Hann sagði meira að segja að hann hefði munað að ég hefði verið að reyna að komast út úr bænum þannig að þeir gerðu hvað þeir gátu.

Þannig að í stuttu máli: Ég hringi til að panta tíma á mánudegi, fæ hann inn strax, bilanagreindur á þriðjudegi, þarf að panta varahlut, fæ hann afhentan tilbúinn á föstudegi!!! Þetta finnst mér VERULEGA gott!!!! (dýrt en gott) :lol:


Váá, þú hefur verið verulega heppinn. Ég lenti nú í svipuðum hlut, önnur eldsneytisdælan gaf sig og minn fór ekki í gang. Ég hringdi í B&L en það voru 2 vikur í að fá tíma, samt hafði ég keypt bílinn af þeim 2 mánuðum fyrr. Hefði haldið að þeir myndu kannski reyna að gera eitthvað fyrir mann.

TB reddaði þessu á stuttum tíma...

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jul 2007 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Já TB hefur BMW í forgang, ekki spurning :x

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group