bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 12:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 13. Jul 2007 23:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Já ég er með til sölu nokkuð góð 15" vetrardekk ónelgd.

Stærðin er 195/65/15.

Þetta var undir gömlum Benz sem að afi minn átti. Þessi dekk eru í fínu lagi!

Ég man ekki tegundina og á ekki mynd #-o :lol:

Skal chékka á því á morgun hvort ég geti ekki reddað myndum..


Verðið er 15þúsund íslenskar krónur :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jul 2007 23:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
TTT.. vantar engum fín 15" dekk :)

15k er enginn peningur fyrir ágætis vetrardekk.... 250krónur á tommuna :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jul 2007 23:03 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
það er nú hægt að kaupa ný 15" á 20k með umfelgun :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jul 2007 23:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
xtract- wrote:
það er nú hægt að kaupa ný 15" á 20k með umfelgun :?

Dem.. hvar get ég keypt þannig???

Mig vantar 15" dekk á nýju spólfelgurnar! Sendu mér link eða segðu mér hvar það er hægt að fá þetta svona ódýrt :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jul 2007 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
xtract- wrote:
það er nú hægt að kaupa ný 15" á 20k með umfelgun :?

Shiiii hvað það er þá mikið rusl :shock:
Góð 15" dekk kosta lágmark 25-30k fyrir utan umfelgun.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jul 2007 23:38 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
fékk einhver dekk undir gamla bmwinn minn á 20k með umfelgun, í bílkó, man ekki hvað þau hétu, en er nokkuð viss um að þau voru ennþá undir þegar aron fékk bílinn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jul 2007 23:40 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
reyndar get ég verið nokkuð viss um að ég hafi fengið ágætis afslátt af vinnu og dekkjunum :s, prófaðu að kíkja í bílkó árni, stendur að það sé 20% afsláttur af vetrar og heilsársdekkjum þessa dagana a www.bilko.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jul 2007 12:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Mig langar bara að losna við þetta.

[10þúsundkrónur[/b]

Ef einhver hefur áhuga sendið mér PM.

Þetta er í skúrnum hjá Pabba mínum og þessvegna er ég ekki búinn að taka myndir og finna út hvaða tegund þetta er! :oops: :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jul 2007 13:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
arnibjorn wrote:
Mig langar bara að losna við þetta.

10þúsundkrónur

Ef einhver hefur áhuga sendið mér PM.

Þetta er í skúrnum hjá Pabba mínum og þessvegna er ég ekki búinn að taka myndir og finna út hvaða tegund þetta er! :oops: :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group