bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 22:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Brúðarbíll óskast
PostPosted: Sat 14. Jul 2007 11:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Sælir,

Ég er að fara að gifta mig á morgun og brúðarbíllinn sem við ætluðum að nota verður ekki til taks. Nú er örstutt í brúðkaup og mig langaði að athuga hvort einhver gæti liðsinnt okkur með þetta. Við höfum ekki mikið upp á að bjóða peningalega en þó reyni ég að sjálfsögðu að greiða eitthvað fyrir viðvikið. Við myndum ekki skreyta mikið svo það á ekki að vera hætta á rispum í lakki vegna borða eða þess háttar. Myndum í mesta lagi setja nokkrar slaufur á vagninn.

Værum að tala um stuttan tíma frá ca. 13-16 á morgun og BMW er auðvitað efst á óskalistanum :)

Vonandi að þið takið vel í þetta. Ekki margir möguleikar sem við höfum í stöðunni svona stuttu fyrir brúðkaup :?

Getið haft samband með PM eða í s. 820-2467

Takk, takk

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Jul 2007 12:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
er ekki einhver sem á flottan til að redda honum? þetta finnst mér skilda hjá bmwkrafti að gera!

vildi að ég gæti orðið þér að liði :(

og til hamingju með morgundaginn ^^

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Jul 2007 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hefði boðið minn ef ég væri ekki úti danmörk eins og er :?

Til hamingju með daginn á morgun annars 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Jul 2007 17:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Touring? 8)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Jul 2007 17:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
á einginn góðan e30 handa honum :)

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Jul 2007 18:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Hvaða akstur ertu að pæla í?
Brúður til kirkju
Brúðhjón úr kirkju og í myndatöku
Brúðhjón úr myndatöku í veislu
:?:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Jul 2007 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Ætlar Brynjar að mæta í brúðarakstur á Daimler Double Six ?

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Jul 2007 19:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Sælir allir og takk innilega fyrir hjálpina :D

Ég náði að redda þessu! Félagi minn sem á virkilega laglegan Benz E500 ætlar að lána okkur bílinn sinn fyrir daginn. Mjög ánægður með það þó það sé ekki BMW :wink:
Vill þakka þeim innilega sem buðu fram hjálp sína, það er virkilega vel metið!

Jæja, ætla að hætta að hanga í tölvunni og fara að hjálpa "konunni" að sjæna drengina okkar :D

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Jul 2007 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Gott að heyra að þetta reddaðist og til hamingju með morgundaginn :)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Jul 2007 19:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Konan mín er búin að panta 325 e46 gulllituðu blæjuna.. það er eftir ár... Vonandi verður hún enn innan kraftsins í ágúst 2008 :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Jul 2007 02:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
ValliFudd wrote:
Konan mín er búin að panta 325 e46 gulllituðu blæjuna.. það er eftir ár... Vonandi verður hún enn innan kraftsins í ágúst 2008 :wink:
Held að það þurfi að cockslapa ykkur bæði svei mér þá :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Jul 2007 03:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Til hamingju með giftinguna 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jul 2007 10:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
gunnar wrote:
Til hamingju með giftinguna 8)


Takk kærlega, þetta var góður dagur :)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group