bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 19:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 11. Jul 2007 00:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Þá er gripurinn til sölu:

Image

Image

Þetta er s.s. 1987 árgerð af 518i en hann kom út úr BMW mömmu í nóvember 1986. Hann er hvítur á litinn með dökkbláu leðri og svartan Hella eyðileggjara á skottlokinu sem gefur bílnum nettan sjarma. Bíllinn sem slíkur stendur vel fyrir sínu og rúmlega það þrátt fyrir lítið afl, kemur manni í og úr vinnu án vandræða og stórskemmtilegur í akstri þó mjúkur sé. Bíllinn er búinn að fá netta aðhlynningu í minni eigu og ber þar að nefna: púst lagað, rúðuþurrkur lagaðar, sæti lagað, settur hliðarlisti á hægri afturhurðina, skipt um annað afturljósið, skipt um spegilinn bílstjórameginn, sett nýtt BMW merki á skottið, sett hauspúða afturí(sem eru reyndar ekki leðraðir), sett ljóskastara í framstuðaran og svo bara þetta venjulega; smyrja, skipta um kerti og svo bóna og þrífa. Það sem angrar bílinn núna er að hann er með ryð hér og þar, miðstöðin virkar bara á þrem(líklega miðstöðvar mótstaðan), mælaborðið virkar ekki(líklega prentplatan), það lekur bensín af tanknum en ég tel að lokið ofan á tanknum sé laust en það lekur bara þegar mikið er í tanknum og farið er skart í gegnum vinstri beygjur en engvir aðrir vökvar leka af bílnum, svo vantar loftnetið á bílinn en fyrri eigandi á heiðurinn af því ásamt nokkru öðru.

Með bílnum fylgja tveir gangar af álfelgum(14" og 15") ásamt 16" Härtge felgunum sem eru undir bílnum en á þeim eru góð ónegld vetradekk. Tekið skal fram að bíllinn er á aðeins þrem Härtge felgum núna þar sem ein felgan skekktist í hræðilegu köntunarslysi :cry: Bílnum fylgir líka smurbók frá upphafi og allt það sem til þarf til þess að laga ryðið.


Verðið er 70 þús.kr. stgr.

Hægt er að senda á mig PM eða hringja í mig í síma 840-7782 á milli 7 - 20 og svo 692-1275 þar á milli.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Last edited by ömmudriver on Thu 26. Jul 2007 23:56, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 11. Jul 2007 09:09 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Mar 2007 11:08
Posts: 257
þú átt pm, þetta er raggi úr kef hér, þú þekkir mig

_________________
Ragnar G. Jónsson
Subaru Legacy Wagon '98 2.0
Daihatsu Sirion '98 1.0 12v
Nissan Vanette Cargo '00 2.3 Diesel

Áður:
10x Daihatsu - 1x Nissan - 1x BMW
1x MMC - 1x Toyota - 1x Ford


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Jul 2007 16:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
TTT

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jul 2007 16:02 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Jun 2006 23:36
Posts: 523
Location: Rvk
er hann ssk eða bsk


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jul 2007 16:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
bsk

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jul 2007 20:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
TTT

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jul 2007 07:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Er ekki málið fyrir einhvern góðhjartaðann BMW aðdáanda að byrja snemma að undirbúa sig fyrir veturinn?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jul 2007 09:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
Þessi væri flottur með M/S62 eða M70 =P~ =P~


Auk þess er nú líka bara fínt að sitja í þessum virkar nokkuð heilsteyptur !

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 52 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group