bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 17:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Aug 2003 23:38 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jæja - ég mætti allavega og tók tvö run - það fyrra 16.6 og hið síðara 16.4. Því miður fékk ég enga útprentun og því veit ég hvorki endahraða né viðbragð.

Því lýsi ég eftir þeim sem var á vinstri brautinni á 325i bílnum og vona að hann geti sagt mér viðbragð og hraða og hvað fleira er þarna..

Þetta var ágætt alveg hreint en augljóslega er vel hægt að bæta þetta - spóla minna og betri skiptingar.

Veit einhver hvaða tíma svarti E21 323i bíllinn náði?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Aug 2003 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Djöfull..... ég var með vinum mínum að tussast eitthvað í bílunum þeirra og þeir nenntu ekki á einhverja Typpamælingasamkomu :(
Mig sem langaði að koma og BMWast !!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Aug 2003 23:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Þetta var bara ágætis skemmtun... spyrnti við E60 AMG Bens þarna. Glæsilegur bíll! Leit samt ekki út fyrir að vera neitt rosalegur og helt ég fyrst að þarna væri 300 24v eða eitthvað svipað. En tímarnir hans (14,4)voru bara það góðir að þarna hlaut að vera eitthvað meira en 230hö. Það kom líka annað á daginn. :D

Prufaði að spyrna við hann eina spyrnu... VANN. En hann þjófstartaði og bremsaði þegar hann var kominn 2/3 af brautinni þannig að... :P

Hefði samt viljað sjá fleiri bíla þarna (BMW). Þó voru nú nokkrir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Aug 2003 00:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bebecar wrote:
Jæja - ég mætti allavega og tók tvö run - það fyrra 16.6 og hið síðara 16.4. Því miður fékk ég enga útprentun og því veit ég hvorki endahraða né viðbragð.

Því lýsi ég eftir þeim sem var á vinstri brautinni á 325i bílnum og vona að hann geti sagt mér viðbragð og hraða og hvað fleira er þarna..

Þetta var ágætt alveg hreint en augljóslega er vel hægt að bæta þetta - spóla minna og betri skiptingar.

Veit einhver hvaða tíma svarti E21 323i bíllinn náði?

Ha hvaða svarti E21 var þarna? Var það bíllinn hans Dabba sem er í klúbbnum?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Aug 2003 00:04 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Já, það var bíllinn hans Dabba - hann náði 16.1 síðast þannig að ég held ég geti alveg verið sáttur með 16.2 (og svo gleymdi ég sjálfur að hleypa úr :lol: )... En klárlega held ég að ég geti náð þessu undir í mjög háar 15 sekúndur.

Ég talaði við karlinn á þessum GEÐVEIKA E60 AMG... Þeir fóru með hann í DYNO mælingu í TB og þar mældist hann 377 hestöfl við 5000 snúninga en þá þoldi tölvan ekki meira - þá átti bíllinn 1000 snúninga eftir í rautt þannig að hann er að skila líklegast eitthvað yfir 400 hestöflum þrátt fyrir að vera skráður 381 hestafl!

Hann er líka að toga 560 NM!!! Ekki skrítið að þetta virki... besti tíminn hans var 14.07...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Aug 2003 00:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Djofullinn wrote:
Ha hvaða svarti E21 var þarna? Var það bíllinn hans Dabba sem er í klúbbnum?


Var hann ennþá með appelsínugulum rúðuþurrkum?? :-D

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Aug 2003 00:08 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Neibb - hann er að laga hann til held ég... fínt hljóð í vélinni hjá honum.

Tók ég ekki spyrnuna við BMW 750IA (nikkið - ekki bílinn :wink: )?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Aug 2003 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
bebecar wrote:
Neibb - hann er að laga hann til held ég... fínt hljóð í vélinni hjá honum.

Tók ég ekki spyrnuna við BMW 750IA (nikkið - ekki bílinn :wink: )?


Nei, þegar ég mætti þá voru flestir að fara heim. Við vorum samt nokkrir þarna úr þessum klúbb bara að spjalla saman (helv... fínt :P )
Ég var að vonast til að geta tekið run, bíllinn er að vinna fínt og ég stefni alveg á 15.2 út míluna eins og hann er núna :wink:
Ég held að þú hafir spyrnt við GStuning (by the way sem er að VIRKA SKUGGALEGA!!!!!!)

ps. það væri helv... flott ef þið settuð inn videóið af Gunna taka hringtorg með glæsi :D

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Aug 2003 11:29 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Nei, ég spyrnti við einhvern silfurgráann 325i (gæti hafa verið 325ix) og ég hafði hann, í seinni spyrnunni spyrnti ég við CRX bílinn - hafði hann ekki.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Aug 2003 13:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
Ég talaði við karlinn á þessum GEÐVEIKA E60 AMG... Þeir fóru með hann í DYNO mælingu í TB og þar mældist hann 377 hestöfl við 5000 snúninga en þá þoldi tölvan ekki meira - þá átti bíllinn 1000 snúninga eftir í rautt þannig að hann er að skila líklegast eitthvað yfir 400 hestöflum þrátt fyrir að vera skráður 381 hestafl!

Hann er líka að toga 560 NM!!! Ekki skrítið að þetta virki... besti tíminn hans var 14.07...


Það hlaut að vera, bíllinn er algjör raketta.

Var 420E bíllinn hans "SE" ekkert þaninn?

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Aug 2003 13:52 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Nei, því miður - við vorum bara með einn hjálm þannig að þegar það var komið að honum þá var orðið of dimmt. Hann ætlar næsta föstudag og þá sjáum við hvða hans getur.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Aug 2003 14:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég var að setja SMT6 í bílinn í gær, var að dunda mér að lóða þetta fínt og svona, svo fórum við á brautina ég og Árni B
NOTE: Ég er ekki búinn að tjúna neitt þótt að tölvan sé kominn í, var bara að setja hana í


Ég spyrnti við Leigubíll, tók hann
Ég spyrnti við Gulan Trans með þvílíkt breiðum dekkjum að aftan tók hann
Ég spyrnti við 325ix tók hann líka,

Á móti leigubílnum fór ég á 14,66 á 162kmh,
svo fékk ég ekki miða #2 en fór víst á fínu tíma, en ég spólaði soldið vel, æsingurinn að reyna vinna transinn,

á móti 325ix bílnum þá fór ég á 14,9 því að ég feilskipti í 4gír samt náði ég 158kmh :) sem er slatti þegar ég var með vanosið í lagi um daginn þá var hámarkið um 161 og einni sekúndu sneggri, þannig að bíllinn er mun kraftmeiri en þá, ég hefði mögulega náð 13,9 ef ég hefði ekki klikkað á skiptingunni

En þetta var gaman soldið mikið myrkur samt í lokinn

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Aug 2003 14:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
það var heví gaman að horfa á þetta í gær :D

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Aug 2003 16:54 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Já, ég er sammála - þetta var mjög gaman og fín stemming!

Þetta eru fínir tímar hjá þér Gunni.

En af öllum bílunum sem voru þarna þá langar mig mest í E60 AMG Benzann! Klikkaður bíll!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Aug 2003 17:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
En af öllum bílunum sem voru þarna þá langar mig mest í E60 AMG Benzann! Klikkaður bíll!


Sammála því :wink:
Ásett verð "bara" tæpar fjórar millur þegar hann var skráður fyrir einhverjum mánuðum síðan. Þessar 18" felgur fara honum líka vel :)

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group