bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 03:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 05. Jul 2007 10:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Jæja, loksins nennir maður að setja inn smá punkta um bílinn :)

BMW E46 330i
Fyrsti skráningardagur 28.12.00
231 hö
SSK
(þarf að maila B&L til að fá lista en hér er það sem ég man)
TV
Navigation
Magasín
Gler-topplúga
Og alls konar dótarí :)

Handbremsubeygja :lol:
Image

Konan á kvartmílubrautinni 8)
Image

Image


Ein af Touring í torfærum 8)
Image



Ég er BARA sáttur við bílinn... næst á dagskrá er að kreista fleiri hö útúr honum.. t.d. með að laga þetta :shock:

Image

Svona lítur pústkerfið út á einum stað... Fyrri eigandi hefur bombað honum niður í eitthvað og á reikning í hanskahólfinu segir B&L að þetta "ætti" ekki að hafa nein áhrif á afl bílsins :lol:

Verður lagað í dag 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jul 2007 10:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
Hehehe, smá klemma á pústinu. :P

_________________
Danni
Mercedes Benz Viano 2.2cdi 2003 "Langferðabíllinn"
Audi A6 1.8 1999 "garmurinn"
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. Jul 2007 11:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
ValliFudd wrote:
...
Konan á kvartmílubrautinni 8)
Image

Image
...

Hvernig fór svo? :lol:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. Jul 2007 11:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
zazou wrote:
ValliFudd wrote:

Hvernig fór svo? :lol:

Þetta var spennandi fyrst... En svo þurfti íbbi_ endilega að fara að skipta sér að og tók einhver 20 pund úr afturdekkjunum hjá stelpunni á camaro og þá fór hún niður um sekúndu eða svo í tíma :lol:

Bastard! :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jul 2007 11:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
hvaða tíma tók hún?

Flottur bíll 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jul 2007 11:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Ég er búinn að fara 15,4 á honum.. en svo tók daman sig til og fór 15,183 best á síðasta föstudag.. Verður vonandi eitthvað sprækari eftir pústviðgerðir.. 3 cyl fá bara nánast ekkert að anda frá sér eins og hann er núna :)

Camaro fór best á 14,1 eftir að hafa hleypt úr dekkjum.. úr 15,0-15,5 :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jul 2007 14:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
sko.. þessi camaro var nu líka í mínum dekkjum þanngi að mér var hætt að standa á sama um þetta burnoutshow hjá stelpuni :lol: annars fór hún 14.1 á 99 mílum, helseig bara,


þetta er þessi líka fíni bimmi maður, fallegur á litin og skemmtilega búin, væri vel til í sona bíl, enda man ég ekki betur en ég hafi póstað honum hérna inn á spjallinu undir þeim orðum að ég væri til í hann e-h :lol:

til hamingju með bílin,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jul 2007 18:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 19. Jun 2006 22:54
Posts: 24
Svezel wrote:
hvaða tíma tók hún?

Flottur bíll 8)


15,183 á 93 mílum minni mig ég ætla að bæta mig á föstudaginn ! :D

_________________
Árný Eva (konan hans Valla)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. Jul 2007 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Árný Eva wrote:
Svezel wrote:
hvaða tíma tók hún?

Flottur bíll 8)


15,183 á 93 mílum minni mig ég ætla að bæta mig á föstudaginn ! :D

Ekki gafst tími í að laga púst í dag og ekki á morgun heldur... :cry: En vonandi bætast tímar þrátt fyrir það 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group