bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 22:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 03. Jul 2007 16:27 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Feb 2006 12:01
Posts: 421
Langaði nú aðeins að forvitnast... Hef mikið átt af benzum um ævina og alltaf verið ótrúlega sáttur við verðið á varahlutum hjá umboðinu bæði þegar Ræsir var og nú Öskju. En málið er að ég er að skipta um bremsudiska að framan í E46 bílnum hjá mér og hringdi fyrst í Bull & Lygi og þar fékk ég uppgefið verð 15 þús krónur stk á bremsudisk meðan TB er að bjóða þá á 6775 stk.. Er B&L að okra eða er svona SVAKALEGUR gæðamunur á þeirra vöru miðað við TB? Fyrir þá sem ekki skilja þá er TB Tækniþjónusta Bifreiða :)

Kveðja

_________________
Björgvin
BMW 540i E39
BMW 330D E46
Merceded Benz S320
Mercedes Benz 190E 2.6
Mercedes Benz C36 AMG
Mercedes Benz C320 Brabus
Mercedes Benz E320
Mercedes Benz 230 CE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jul 2007 18:48 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
Það sem ég heyrði er að TB sé ekki með varahluti framleidda af BMW

BogL er víst með varahluti sem framleiddir eru af BMW

Sel það ekki dýrara en ég keypti það.. og auðvitað er bogl að okra aðeins.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jul 2007 18:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ef tb eru ekki með orginal diska þá er þetta alveg skiljanlegur munur imo.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jul 2007 19:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Prufaðu Stillingu... Brembo er stundum ekki svo dýrt!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jul 2007 19:59 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 05. Feb 2006 16:55
Posts: 217
Location: Reykjavík
saemi wrote:
Prufaðu Stillingu... Brembo er stundum ekki svo dýrt!


ég keypti diska að aftan hjá mér hjá stillingu og þeir kostuðu 10þús... sem ég kalla ekki ódýrt

_________________
540 e34(touring) til sölu
316 e46 SS611 seldur :)
540 e34 TMK 79 seldur :(
320 e36 KY 398 ónýtur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jul 2007 21:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Menn virðast oft gleyma því að ef maður er á bíl sem að kostar "aðeins" meira en yarisinn sem að nágranninn á þá þarftu líka að borga aðeins meira fyrir varahluti í þinn en í yaris.
Og auðvitað ertu að fá betri gæði í orginal diskunum , þó það stæði Brembo á báðum diskum , þ.e ef þú myndi kaupa diska í stillingu þá er það ekki samasem merki að þetta sé eins diskur.
BMW myndi ekki sætta sig við það.
Vertu OEM eða vertu fúskari , mitt mottó.

Og ég myndi halda að svona alvöru BMW menn myndu bara vilja OEM.
Er ekki 15% Aflsáttur á varahlutum í gegnum Kraftinn þannig að hvað ertu að væla?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jul 2007 21:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
JoeJoe wrote:
saemi wrote:
Prufaðu Stillingu... Brembo er stundum ekki svo dýrt!


ég keypti diska að aftan hjá mér hjá stillingu og þeir kostuðu 10þús... sem ég kalla ekki ódýrt


Mér finnst nú ekki mikið að borga 10þús fyrir afturdiska, sérstaklega ekki ef þetta er Brembo. Hvaða tegund var þetta?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jul 2007 22:05 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Feb 2006 12:01
Posts: 421
slapi wrote:
Menn virðast oft gleyma því að ef maður er á bíl sem að kostar "aðeins" meira en yarisinn sem að nágranninn á þá þarftu líka að borga aðeins meira fyrir varahluti í þinn en í yaris.
Og auðvitað ertu að fá betri gæði í orginal diskunum , þó það stæði Brembo á báðum diskum , þ.e ef þú myndi kaupa diska í stillingu þá er það ekki samasem merki að þetta sé eins diskur.
BMW myndi ekki sætta sig við það.
Vertu OEM eða vertu fúskari , mitt mottó.

Og ég myndi halda að svona alvöru BMW menn myndu bara vilja OEM.
Er ekki 15% Aflsáttur á varahlutum í gegnum Kraftinn þannig að hvað ertu að væla?


Það er aldeilis að menn eru hörundssárir.... T.d keypti ég undir Benz C320 bíl sem ég átti og það kostaði hjá Ræsi 50 þús kall undirkomið bæði að framan og aftan klossar og diskar... Undir BMW inn er bara 41 þús kall undir framhlutann með ABS skynjurum ef þú kaupir í umboðinu plús 10 þús kall fyrir vinnuna og þá áttu afturhlutann eftir.... Þannig að ekki koma með eitthvað Yaris væl þar sem varahlutir í Toyota eru t.d margfalt dýrari en í Benz svo dæmi séu tekin..... Ég var einfaldlega að spyrja hvort gæðin í B&L hlutunum væru svona MIKLU betri en sambærileg vara í TB eða Stillingu sem réttlætir að stk af framdiskum séu 8 þús krónum dýrari í B&L miðað við TB.....

Kveðja

_________________
Björgvin
BMW 540i E39
BMW 330D E46
Merceded Benz S320
Mercedes Benz 190E 2.6
Mercedes Benz C36 AMG
Mercedes Benz C320 Brabus
Mercedes Benz E320
Mercedes Benz 230 CE


Last edited by Bjorgvin on Tue 03. Jul 2007 22:07, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jul 2007 22:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
slapi wrote:
Menn virðast oft gleyma því að ef maður er á bíl sem að kostar "aðeins" meira en yarisinn sem að nágranninn á þá þarftu líka að borga aðeins meira fyrir varahluti í þinn en í yaris.
Og auðvitað ertu að fá betri gæði í orginal diskunum , þó það stæði Brembo á báðum diskum , þ.e ef þú myndi kaupa diska í stillingu þá er það ekki samasem merki að þetta sé eins diskur.
BMW myndi ekki sætta sig við það.
Vertu OEM eða vertu fúskari , mitt mottó.

Og ég myndi halda að svona alvöru BMW menn myndu bara vilja OEM.
Er ekki 15% Aflsáttur á varahlutum í gegnum Kraftinn þannig að hvað ertu að væla?


En hvað með þau tilvik þegar að aftermarket er betra og jafnvel dýrara en OEM...

Er maður þá fúskari líka?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jul 2007 23:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Bremsudiskar og klossar þurfa náttla ekki að kosta 50þ að framan...

Eina vitið er að versla Brembo í Bílanaust og láta svo skúrabræður henda þessu undir fyrir þig... :wink:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jul 2007 23:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
BREMBO blabla.........

þessir diskar frá þeim eru að mínu mati ..EKKERT betri en hvað annað sem á vera í boði fyrir hinn venjulega bíl..


en,,,,,,,, ef um ALVÖRU BREMBO ... boraða og fræsta þá erum við að tala um

ALVÖRU en stilling getur ..EKKI boðið upp á slíkt ,,, :woo:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jul 2007 23:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Bíttar ekki,
fínt að kaupa Brembo plain´s á minna enn stockers frá B&L.
getur keypt þá tvö sett fyrir verðið á einu frá B&L.

Ekkert að því

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Jul 2007 08:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Ég keypti boraða diska í BMW 325i '94 alla 4 á 25.000 kr á ebay (komna í mínar hendur).

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Jul 2007 09:40 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 31. Mar 2006 12:49
Posts: 217
Location: Eflaust eitthvað að skrúfa, skítugur...
Finnst skemmtilegt að ,,,,menn,,,( :) ) skuli segja órákaða/óboraða BREMBO diska óalvöru.

70% allra hér inni munu ALDREI þurfa að hafa áhyggjur af "fade" og því ekki endilega nauðsynlegt að hafa boraða/rákaða diska.

Ég keypti mér einmitt Brembo undir 750 á þriðjung af hvað umboð vildi fá.

AFTURÁMÓTI hef ég líka keypt "ódýrt" replacement undir bíla, það var oft ALGERT drasl.
Gæðamunur á eftirmarkaðs bremsuvörum er gígantískur, ekkert minna...

Brembo + EBC > OEM bremsur (og er ódýrara)


Maxel: EBC eru nokkuð stórir í bremsuhlutum, diskum/klossum, ég hef reynt að kaupa "green stuff" í þá bíla mína sem hafa eitthvað að stöðva :)

_________________
--Óþokki--

---T5R T-GUL---

---Heja Sverige---


Last edited by Svíþjóð. on Wed 04. Jul 2007 15:51, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Jul 2007 15:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
hvað er EBC?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group