bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 22:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Mon 02. Jul 2007 16:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 06. Feb 2006 01:19
Posts: 91
Já þessi virkilega flotti BMW 545i er til sölu ef rétt verð fæst ..

BMW 545i

Árgerð 2004 (5/2004)
Ekinn 62 þús.
Svartsanseraður á lit með chrome um gluggana

-Bensín
-5 manna
-4 sumardekk
-4398 cc. slagrými
-4 dyra
-8 strokkar
-Sjálfskiptur
-334 hestöfl
-Afturhjóladrif
-1635 kg.

Aukahlutir & búnaður

- ABS hemlar
- Aksturstölva
- Armpúði
- ASR spólvörn
- Álfelgur
- Bakkskynjari eða Nálægðarskynjari, virkar framan og aftan.
- ESP stöðugleikakerfi
- Fjarstýrðar samlæsingar
- Geislaspilari
- GPS staðsetningartæki
- Handfrjáls búnaður
- Sími milli sæta
- Hiti í sætum
- Hleðslujafnari
- Hraðastillir
- Höfuðpúðar aftan
- Innspýting
- Kastarar
- Leðuráklæði (dökkt)
- Leiðsögukerfi
- Líknarbelgir
- Loftkæling
- Minni í sætum
- Rafdrifin sæti
- Rafdrifnar rúður
- Rafdrifnir speglar
- Reyklaust ökutæki
- Samlæsingar
- Símalögn
- Sólskyggni
- Útvarp
- Veltistýri
- Vökvastýri
- Xenon aðalljós
- Þjófavörn
og örugglega eitthvað meira ....

Bíllinn er á glænýjum 19" M5 felgum og dekkjum, keyptar í þýskalandi og voru settar undir hann þar og bílnum einungis keyrt í skip og svo aðeins hérna á íslandi. Kostuðu c.a. 400 þús með dekkjunum úti.

Bíllinn lítur út eins og nýr bæði að innan sem og utan, hefur fengið alveg frábæra meðferð, sést greinilega að hann hefur aldrei verið kústaður eða neitt.Sér alls ekki á neinu, og það er geggjað að keyra hann, besti bíll sem ég hef keyrt. PUNKTUR....

Ásett verð er : 7.590.000 -
Áhvílandi er : ???? upplýsingar í PM -


Áhugasamir hafið samband í PM eða í síma 8682406 (Heimir) :wink:

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Last edited by Frenzy4 on Sat 07. Jul 2007 20:23, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Jul 2007 21:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Gríðarlega smekklegur vagn.

En ég persónulega myndi fá mér svipaða árgerð og akstur af M5 fyrir þennan pening :?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Jul 2007 22:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 29. Oct 2002 15:06
Posts: 866
saemi wrote:
Gríðarlega smekklegur vagn.

En ég persónulega myndi fá mér svipaða árgerð og akstur af M5 fyrir þennan pening :?




wha?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Jul 2007 22:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
mobile.de

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Jul 2007 23:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
saemi wrote:
Gríðarlega smekklegur vagn.

En ég persónulega myndi fá mér svipaða árgerð og akstur af M5 fyrir þennan pening :?
Er það ekki aðeins meiri peningur?

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Jul 2007 23:12 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 06. Feb 2006 01:19
Posts: 91
///MR HUNG wrote:
saemi wrote:
Gríðarlega smekklegur vagn.

En ég persónulega myndi fá mér svipaða árgerð og akstur af M5 fyrir þennan pening :?
Er það ekki aðeins meiri peningur?


jú það er það ...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Jul 2007 23:20 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 19:08
Posts: 645
Location: Akureyri
Ódýrasti M5 á mobbanum á þessum aldri var á 40þús evrur, næsti á 56þús, svo að þetta er nú hálf bjartsýnt hjá Sæma.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Jul 2007 23:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Virkilega flottur bíll

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jul 2007 00:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það er FULLT af M5 á 62.000EUR með skattinn af. Það gerir skv. reiknivélinni 8.2 millur. Ásett á þennann er 7.6 Það er smotterí á milli að mínu mati.

Ég ætla alls ekki að vera að starta einhverjum leiðindum hérna með að eyðileggja söluþráðinn með einhverju bulli, er bara hissa á þessum litla mun í verðlagningu.

Þetta eru náttúrulega allt öðruvísi bílar, þetta er miklu þægilegri bíll í akstri og verulega flott eintak. Þumlar upp fyrir flottum bíl :)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jul 2007 08:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
En síðan er hægt að gera ráð fyrir að staðgreiðsluverð á þessum sé milljón lægra en ásett verð. Þannig að þá er munurinn orðinn meir :)

En já nóg af bulli. GEÐVEIKUR bíll!

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jul 2007 08:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 29. Oct 2002 15:06
Posts: 866
Listaverðið á mínum 545 svarta sem eg átti hér í vetur var hærra en ásett verð á þessum. það var um 7,7 seldi hann á 7 stgr. ásett 7990þ 12-2004 ek. 25þ loaded.

miðað við það og auddað bilasolur.is
finnst mer þetta eðlilegt "ásett verð" á þessa bifreið, án þess að vita hvað hún reiknast í lista

kæmi mér ekki á óvart þó að það væri í kringum 7 ??? :?:

einhverju verður maður að fara eftir hér hjemme....
út á það snýst þetta allt saman..

sammála :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jul 2007 12:35 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 06. Feb 2006 01:19
Posts: 91
camaro F1 wrote:
Listaverðið á mínum 545 svarta sem eg átti hér í vetur var hærra en ásett verð á þessum. það var um 7,7 seldi hann á 7 stgr. ásett 7990þ 12-2004 ek. 25þ loaded.

miðað við það og auddað bilasolur.is
finnst mer þetta eðlilegt "ásett verð" á þessa bifreið, án þess að vita hvað hún reiknast í lista

kæmi mér ekki á óvart þó að það væri í kringum 7 ??? :?:

einhverju verður maður að fara eftir hér hjemme....
út á það snýst þetta allt saman..

sammála :?:


YES :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jul 2007 13:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
saemi wrote:
Það er FULLT af M5 á 62.000EUR með skattinn af. Það gerir skv. reiknivélinni 8.2 millur. Ásett á þennann er 7.6 Það er smotterí á milli að mínu mati.

Ég ætla alls ekki að vera að starta einhverjum leiðindum hérna með að eyðileggja söluþráðinn með einhverju bulli, er bara hissa á þessum litla mun í verðlagningu.

Þetta eru náttúrulega allt öðruvísi bílar, þetta er miklu þægilegri bíll í akstri og verulega flott eintak. Þumlar upp fyrir flottum bíl :)
En hvað er svo ásett á þennan M5 þegar hann er kominn hingað :lol:

Þýðir ekki að setja ásett verð á 545 og innfluttningsverð á M5!

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jul 2007 19:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 06. Feb 2006 01:19
Posts: 91
///MR HUNG wrote:
saemi wrote:
Það er FULLT af M5 á 62.000EUR með skattinn af. Það gerir skv. reiknivélinni 8.2 millur. Ásett á þennann er 7.6 Það er smotterí á milli að mínu mati.

Ég ætla alls ekki að vera að starta einhverjum leiðindum hérna með að eyðileggja söluþráðinn með einhverju bulli, er bara hissa á þessum litla mun í verðlagningu.

Þetta eru náttúrulega allt öðruvísi bílar, þetta er miklu þægilegri bíll í akstri og verulega flott eintak. Þumlar upp fyrir flottum bíl :)
En hvað er svo ásett á þennan M5 þegar hann er kominn hingað :lol:

Þýðir ekki að setja ásett verð á 545 og innfluttningsverð á M5!


haha nákvæmlega :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Jul 2007 19:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég held ég sleppi því bara að fara að tala um aftur hvað mér finnst um ásett verð hérna á Íslandi oft á tímum... ég tók þetta út í einum þræði hér í denn varðandi E39 M5, læt það nægja.

:)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 54 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group