bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 13:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 258 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 18  Next
Author Message
PostPosted: Sat 30. Jun 2007 13:33 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
jæja þá er það bimminn minn sem ég fékk í september 06...
hann er af gerðinni BMW 325i E30 88´...
hefur tekið mig langan tíma að breyta honum en núna er ég búinn að því
og ætla að setja svona before and after myndir :D

svona var hann áður en ég fékk hann
Image

Image

hérna eru síðan myndir frá byrjun breytinga
svona var hann þegar ég byrjaði, og hérna eru speyglar og hurðarhúnar
í sprautun og listarnir nýkomnir úr sprautun.
Image

Image

og svona var hann að innan nema ég var búinn að setja leðrið í hurðarnar
þarna. (það var btw hrillilegt tau hurðadóterí) ](*,)
Image

Image

Image

hérna er síðan ein af honum þegar hann er kominn með speyglana og
húnana á.
Image
hérna er hann síðan komin með 2 autodinasty leður körfustóla í og neonljós undir sætin ( á reyndar eftir að festa þau undir).
Image

Image

og svo er það mælaborðið... komnar hvítar plasma dials með bláum og rauðum ljósum sem ég fékk frá USA sem sjást m.a. í dagsbirtu. :shock:
Image

svo er það allt carbon fiberið sem ég lét sérsmíða fyrir mig frá bandaríkjunum 8)

Image

Image

Image

Image

Image

Image

hérna er hann síðan tilbúinn að utan, hér má sjá að hann er kominn með M-tech II spoiler, tvo vabriant Power 1 kúta = 4 púst. (set myndir af vélinni þegar hann er kominn úr vélahreinsun). síðan er hann kominn með mjög flott body kit allann hringinn líka.... á reyndar eftir a setja í hann Angel Eyes sem ég á sem er 7000k xenon og er með 8000k xenon framljós. flækjurnar eru af gerð Racing Dynamics og eiga að vera voða sjaldgæfar...mér finns þær svínvirka, allavega miklu betur en Hartge flækjurnar sem voru í :D kostuðu líka andskoti nóg :roll:

Image

síðann er hann náttúrulega á borbet A felgum með nýjum Toyo Proxes T1-R dekkjum 8)
Image

Image

Image

og síðan setti ég Alpine Type S hátalara í
Image

Image

nýskrautaður framstuðari líka :D

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

og svo flottasta myndin :D

Image
setti bara margir því ég gat ekki valið :P hehe

allt skítkast og leiðindi afþakkað

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Last edited by Svenni Tiger on Mon 12. Nov 2007 01:14, edited 11 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Jun 2007 13:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
þú ert bara búinn að gera gott úr þessum bíl...

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Jun 2007 13:43 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
takk fyrir það... hann er notturulega algjör snirtipinni... djásnið sést varla skítugt :D

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Jun 2007 14:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
eg mætti þer á brautinni i nótt getur það ekki passað?


en þetta er helviti töff bill orðinn 8)

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Jun 2007 14:13 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
aron m5 wrote:
eg mætti þer á brautinni i nótt getur það ekki passað?


en þetta er helviti töff bill orðinn 8)


takk fyrir það :D

júmm passar...

vastu á þessum silfraða m3?
mætti nefla gula þarna líka :p hehe frekar spes að mæta tvem geðveikum m3 á stuttum tíma :D

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Jun 2007 14:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
nei eg var á gulu hættunni :D

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Jun 2007 14:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
aron m5 wrote:
nei eg var á gulu hættunni :D


nehei fokkk :D :D :D
þetta er svo lang flottasti M3 e46 bíll sem ég veit umm :drool:
myndi gera næstum hvað sem er til að fá að sitja í honum haha :D

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Jun 2007 14:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Svenni Tiger wrote:
aron m5 wrote:
nei eg var á gulu hættunni :D


nehei fokkk :D :D :D
þetta er svo lang flottasti M3 e46 bíll sem ég veit umm :drool:
myndi gera næstum hvað sem er til að fá að sitja í honum haha :D


Hehe vááá, passaðu þig á því að bjóða honum Aroni ekki svona díla því hann myndi alveg láta þig gera ýmislegt til þess að fá að sitja í bílnum hans, en bara til þess að fá kick út úr því :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Jun 2007 14:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
ömmudriver wrote:
Svenni Tiger wrote:
aron m5 wrote:
nei eg var á gulu hættunni :D


nehei fokkk :D :D :D
þetta er svo lang flottasti M3 e46 bíll sem ég veit umm :drool:
myndi gera næstum hvað sem er til að fá að sitja í honum haha :D


Hehe vááá, passaðu þig á því að bjóða honum Aroni ekki svona díla því hann myndi alveg láta þig gera ýmislegt til þess að fá að sitja í bílnum hans, en bara til þess að fá kick út úr því :lol:


haha :lol: bíllinn er bara svo sick

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Jun 2007 14:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
ömmudriver wrote:
Svenni Tiger wrote:
aron m5 wrote:
nei eg var á gulu hættunni :D


nehei fokkk :D :D :D
þetta er svo lang flottasti M3 e46 bíll sem ég veit umm :drool:
myndi gera næstum hvað sem er til að fá að sitja í honum haha :D


Hehe vááá, passaðu þig á því að bjóða honum Aroni ekki svona díla því hann myndi alveg láta þig gera ýmislegt til þess að fá að sitja í bílnum hans, en bara til þess að fá kick út úr því :lol:


haha æjj láttu ekki svona :oops:

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Jun 2007 15:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Þetta er allavega öðruvísi E30! :D

Nokkrir hlutir sem ég sjálfur myndi breyta.

En mér finnst Borbet felgurnar ekki passa alveg nógu vel við restina af bílnum.. finnst að þú ættir að fá þér einhverjar 17" felgur sem myndu passa betur við þetta bodykit!

En þetta er bara mín skoðun! 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Jun 2007 15:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Huggulegasti bíll.

En vertu ekkert að festa neonljósin :wink:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Jun 2007 16:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Mér finnst ekkert að því að breyta bílum öðruvísi en allir hinir, bara gott að gera hlutina eftir sínu höfði.
En ég er samt sammála Árna að 17" myndu líklega passa betur við kittið og svo held ég að það yrði betra að láta númeraplötuna á stuðarann sjálfan, það er svo risastór hvítur flötur þar.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Jun 2007 17:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
bjahja wrote:
Mér finnst ekkert að því að breyta bílum öðruvísi en allir hinir, bara gott að gera hlutina eftir sínu höfði.
En ég er samt sammála Árna að 17" myndu líklega passa betur við kittið og svo held ég að það yrði betra að láta númeraplötuna á stuðarann sjálfan, það er svo risastór hvítur flötur þar.


Ég hefði ekki getað orðað þetta betur sjálfur.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Jun 2007 17:14 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
hehe það er nú bara ykkar skoðun sko... ég setti hann ekki á miðjan stuðarann því mér fannst það miklu flottara einmitt svona..... ég ég vil alls ekki fara í 17" felgur..... finnst það í algjöru hámarki að setja það og ég persónulega vil bara max 16" tommu..... finnst hann geðveikur á borbet annas væri ég varla á þeim... :wink:

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 258 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 18  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group