Til sölu er þessi glæsivagn ...
BMW 545i
Árgerð 2003 (1/10 2003)
Ekinn 87 þús.
Svartsanseraður á lit
-Bensín
-5 manna
-4 sumardekk
-4398 cc. slagrými
-4 dyra
-8 strokkar
-Beinskiptur
-334 hestöfl
-Afturhjóladrif
-1635 kg.
Aukahlutir & búnaður
- ABS hemlar
- Aksturstölva
- Armpúði
- ASR spólvörn
- Álfelgur
- Bakkskynjari eða Nálægðarskynjari, virkar allan hringinn.
- ESP stöðugleikakerfi
- Fjarstýrðar samlæsingar
- Geislaspilari
- Glertopplúga
- GPS staðsetningartæki
- Handfrjáls búnaður
- Sími milli sæta
- Hiti í sætum
- Hleðslujafnari
- Hraðastillir
- Höfuðpúðar aftan
- Innspýting
- Kastarar
- Leðuráklæði
- Leiðsögukerfi
- Líknarbelgir
- Loftkæling
- Minni í sætum
- Rafdrifin sæti
- Rafdrifnar rúður
- Rafdrifnir speglar
- Reyklaust ökutæki
- Samlæsingar
- Símalögn
- Smurbók
- Sólskyggni
- Topplúga
- Útvarp
- Veltistýri
- Vökvastýri
- Xenon aðalljós
- Þjófavörn
- Þjónustubók
og örugglega eitthvað meira ....
Bíllinn er á glænýjum afturdekkjum, 285-35-18"
Ásett verð er : 6.990.000 -
Áhvílandi er : 5.650.000 -
Hægt er að breyta laninu allavegana.
Áhugasamir gea haft samband hérna í PM eða í síma : 8682406 (Heimir)
