bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 19:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Fri 29. Jun 2007 15:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Er að auglýsa fyrir félaga minn...

Til sölu er þessi E36 320ia bíll, '97 módel sem hefur fengið toppviðhald hjá B&L mönnum. Nýlega er búið að skipta um allt í bremsum og handbremsu og nýjir demparar allan hringinn. Einnig er nýbúið að taka inspection II á bílinn. Bíllinn er virkilega þéttur og góður.

Sjálfskiptur
Keyrður 180.000 km


Helsti búnaður:

Topplúga
Pluss sæti
Sjálfskipting
Álfelgur
Vetrardekk á stálfelgum með koppum


Ásett 590.000 kr. og engin skipti.

Hafið samband við Fannar í síma 867-0015.


Image

Image

Image

Image

Image

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 96 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group