bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 19:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Nov 2002 13:12 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
Fyrst allir eru að tala um gamla BMWa þá kem ég með einn sem fer í framleiðslu í vor og er í miklu uppáhaldi hjá mér.

M3csl E-46

Hver veit nema eftir 10 ár muni ég eiga einn svona.

Gaman að láta sig dreyma :)

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Nov 2002 20:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
svezel wrote:
og afgang í bensín og tryggingar


Góður!! :lol:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Nov 2002 13:45 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
skrýtið ... engin nefnir alvöru exotic

Aston Martin, Ferrari, Lamborgini o.sv.fr.

Ok, nýr M5 er ágætis dolla en engu að síður boddý af 4 dyra fjölskyldubíl.
Án þess að dissa neitt M5 eigendur eða fans, þá finnst mér hann hvergi nærri komast á blað ef maður hefði frítt val á bíl :)

Ef maður fengi gefins bíl að eigin vali myndi maður bara velja þann dýrasta ekki satt ..? ef maður ætti að velja þann sem manni þætti flottastur ..... tja, hvað með Maserati Coupe Cambiocorsa, sjá umfjöllun á R&T :

http://www.roadandtrack.com/reviews/roa ... icleID=373

eða bara eitthvað teiknað af Giugiaro eða Pininfarina
meira að segja Peugeot-inn (406 Pininfarina) er fallegur :)

_________________
ozeki@simnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Nov 2002 13:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
Auðvitað langar mig i svona exo. en málið er bara að þessi bílar kosta fáránlega mikið í innkaupum og í rekstri. Einnig finnst mér svona exo. bílar alls ekki eiga heima hér á landi því aðstæður fyrir þessa bíla hér eru bara einfaldlega ekki fyrir hendi. :(

En ef ég væri multi milli á bandarískan mælikvarða þá myndi ég
keyra sérsmíðaða BMW-inn minn niðra flugvöll.
Fljúga í 747-400 einkaþotunni minni til Bretlands.
Taka þyrluna mína þaðan til Silverstone
og aka þar um á Maclaren F1 GTR LM inum mínum.

Svo myndi ég fá mér bjór..

:D

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Nov 2002 14:01 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Og ef það er no limit á draumabílnum þá tekur maður náttúrulega McLaren F1 sem er nú hálfgerður BMW ;)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Nov 2002 14:15 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
Gummi wrote:
En ef ég væri multi milli á bandarískan mælikvarða þá myndi ég
keyra sérsmíðaða BMW-inn minn niðra flugvöll.
Fljúga í 747-400 einkaþotunni minni til Bretlands.
Taka þyrluna mína þaðan til Silverstone
og aka þar um á Maclaren F1 GTR LM inum mínum.

Svo myndi ég fá mér bjór..
:D


Mundu eftir að bjóða mér með ef þú vinnur þann stóra í Lottó ....
Ef'ðú ætlar að taka túrin í einum rykk, skal ég alveg halda við flöskuna meðan þú færð'ér að míga :twisted:

_________________
ozeki@simnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Nov 2002 12:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
takk fyrir það og já það er pláss fyrir ykkur alla í þessum draum.

Ef hjarta bílsins er vélin þá mætti segja að maclaren F1 væri ekki Macl. F1 ef bmw vélin væri ekki undir húddinu.

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Nov 2002 16:02 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 22. Sep 2002 16:11
Posts: 129
Location: Garðabær
Gústavsberg bláan 315 áttatíu og eitt takk fyrir ! 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Nov 2002 03:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
McLaren, ekki MacLaren.. bara svona að leiðrétta pínu :wink:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Nov 2002 04:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
tjahh :) mig langar í McLaren F1 LM ef að ég á að vera með drauma dauðans !

En svona miðað við mitt budget þá held ég að ég haldi mig bara við BMW 500 bílana byrjaði á 528 fór svo í 520 og ætla í 530 næst... enda vonandi í M5 V10 500hp ! eða meira ;)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group